Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 11

Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 11
jARÐSTJARNAN MARS 73 turninum. Á þeim ugpdráttum sjást rákir óljósar ogf óreg"lulegar. Douglass,sem var í mörgáraöal- aðstoðarmaöur Lowells í FlagstafF, segir að fiestar rákir sem á Mars sjáist séu tálmyndir (sbr. „lllusioris of Vision and the Canals of Mars“, Popular Science Monthly.May, 1907) E. M. Antoniadi, stjörnufræðiugur í Meudon á Frakklandi, geröi ná- kvæma uppdrætti af stjörnunni áriö 1909 — þá var Mars mjög nálægt jörðinni.— Áuppdráttum hans sjást aö vísu rákir eti þær eru ekkert lík- ar þeim sem sjást á uppdráttum af stjörnunni eftir Lovvell, Flammarion og Schiáparelli. Þær eru tiltölulega fáar, miklu styttri og hlykkjóttar í samanburði víð liinar, (sbr: Ritgerð eftir M. Antoniadi í Monthly Notices R.A.S.Vol. LXXI., p.714). Stærstu ljósmyndir sem teknar liafa verið af Mars (pneð 40 þuml. sjónaukanum í Yerkes stjörnuturninum í Chicago) eru svo smáar að þvermál þeirra er tæpur helmingur af þvermáli fimm ,,centa“ Canada penings. Þetta gefur manni hugmynd ítm hve erfitt það hlýtur að vera að gera nákvæma uppdrætti af stjörnunni, enda lcern- ur stjörnufræðingum alls ekki sam- an um það hvað sjáist á Mars og livaö ekki sjáist. V. Er líf á Mars? Manni dettur þessi spurning ósjálfrátt í hug í hvert skifti sem minst er á Mars. Mikið hefir verið rætt og ritað um þetta og eins og gerist eru sumir með og aðrir á móti. Þegar talað er um líf á öðrum hnöttum lítum við ælinlega svo á að lífsskilyröin séu þar hin sömu og hér. T. d. við getum ekki ímyndað okkur að lif- andi verur séu til á sólunni eða á tunglinu. Engar lifandi verur sem við þekkjum gætu haldist við á sól- unni vegna hitans—og ekki á tungl- inu vegna kuldans og vegna þess að þar er ekkert gufuhvolf. Ef ein- hver vill halda því fram að líf sé til á öllum hnöttum hvort sem þeir eru heitir eða kaldir, bjartir eða dimmir, þá veröur aðeins sagt að þetta sé nokkuð sem maðurinn geli ekki rökkrætt. Það yfirstígur alla þekk- ing hans. Til að viðhalda jarð- neslcu lífi þarf vatn, loft, nokkur saltefni og mátulegan hita. Ef ein- liver jarðstjarnan uppfylti þessi skil- yrði þá myndum við hafa ástæðu til að ímynda okkur að þar væri líf. Eru þessi skilyrði uppfylt á Mars? Það verður ekki sagt með vissu ennþá. Samkvæmt lögmálum sem notuð eru við slíka útreikninga virð- ist meðalhitinn á yfirborði Mars vera um — 22° Fahr. Ef meðalhiti jarð- arinnar er reiknaður á sama hátt lcemur nálega sama talan út eins og fæst með því að mæla hann beinlín- is. Maður hefir því enga ástæðu til að ímynda sér að útkoman fyrir Mars sé fjarri lagi. Sumir álíta því að pól-blettirnir myndist ekki af snjó sem falli á yfirborð Mars, heldur af kolsýruefni (Carbon dioxide) sem sem sé þar í gufuhvolfinu. Efni þetta frýs þegar kuldinn er orðinn —109 gr. á Fahr. mælir. Það verð- ur þá hvítt á litinn og líkist snjó. Að sumrinu er hitinn á Mars yfir- fljótanlcga nógitr t il að bræða hið frosna kolsýruefni þó hann verði ekki nógu mikill til að braða snjó. Samkvæmt útreikning Lowells er meðalhiti á Mars um 47 gr. á Fahr. Sé þetta rétt,geta lifandi verur þrif- ist þar kuldans vegna. Það þykir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.