Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 64

Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 64
126 SYRPA um leiB eg eg sneri mér aS spegl- inum bætti eg viö: „Fagra ungfrú Nellie. Eg skora á yður aö sýna yöur enn þú einu sinni.og aö greiða yöar fögru lolcka fyrir framan þenna spegil!“ Mér virtist eg heyra hæga stunu, og Annie greip í handlegg minn og þrýsti sér að lilið minni. því leyfiö þér yður þetta ? Ef hún yröi nú viö beiðni yðar. Hvaða dyr eru þetta?“ ,,AB bláa herberginu“. ,,AÖ bláa herberginu. En það er“, — hún enti ekki viö setning- una, en hljóp hlægjandi út eins og henni hefði dottið eitthvaö í hug. ' Klukkan var nærri eitt þegar eg kom inn í herbergi mitt. Eg af- klæddi mig, en af því mig langaöi til aö ljúka viö aö lesa bók sem eg haföi byrjaö á, fór eg í sloppinn minn og lagöist á legubekkinn. Eg var afar-þreyttur og það leið ekki á löngu þangað til bókin datt á gólfiö. Eg hafði ekki sofiölengi, þvíljós- in loguÖu ettn þá þegar eg vaknaöi aftur. Einhver var í herberginu. Eitt augnablik fór hrollur um mig. Það var lifandi vera sem eg sá. Það var ómögulegt aö þessar fögru axlir, hvítu handleggir og fallega höfuð gæti tilheyrt vofu. Og þetta gullna hár, sem greiöan rann í gegnum og skein og gljáöi sem gullstraumur, gat heldur ekki tilheyrt vofu. Það var efalaust Annie Backer sem eg sá; eg varð svo hræddur aö eg heföi getað hljóðað, en þaö var hún sem hljóðaði þegar eg tók um mitti hennar. Hún reif sig lausa og hljóp aö dyrunum á bláa herberginu. ,,Hvaö leyfiö þér yöur?“ kallaði hún. , ,Eg hélt þér yrðuö magn- þrota afhra?8slu“. ,,Finst yöur ekki að eg hafi heim- ild til aö hegna yöur ?“ sagöi eg. ,,Ef þér eruð ekki vofa, þá eruð þér þó hrekkjadís“. Hún hljóp frá mér út í ganginn, en alt í einu stóö hún kyr sem stein- gervingur og benti inn í kínverska herbergið. Eg sneri mér viö og blóöið hætti aö renna um æöar mínar af undran því inni hjá mér, frammi fyrirspegl- inum, stóö Nellie Everton sjálf.fög- ur og tignarleg' og þegar hún sneri sér aö okkur, var sorgarsvipur í augum hennar og beiskjubros á vörunum. Þessi sýn stóð yfir svo sem hálfa mínútu, svo hvarf hún. ,,I guöanna bænum, fariö þér ekki frá mér“, hvíslaöi frú Backer, og eg bar hana í yfirliöi inn í bláa herbergið. Eftir þetta hefir Annie aldrei ver- iö fáanleg ti! aö koma inn í kín- verska herbergið. Og nú, þegar hún,sem konan mín tekur þátt í jóla- heimsóknunum í Marvoy-höllinni, skelfur hún af hræöslu þegar viö göngum fram hjá dyrunum eöa þeg- ar hún lítur á myndina af Nellie Everton, sem er svo undur lík henni. A8 ööru leyti segir gamli maöur- inn, hertoginn, að enginn hafi séö svip Nellie síöan þessa nótt, þegar eg af æsktiærslum skoraöi á hana að sýna sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.