Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 55

Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 55
% PATTUR TUNGU-HALLS. Eftir E. S. WIUM. (Niöui lag'). Hann vissi ckki ein'u sinni livort það talaði hans móðurmál, þvi hér voru allir þögulir ens og dauðinn. Og enginn í öllum hópnum virtist taka eftir komu hans, eöa veita hon- um hið minsta athygli. Nú fyrst fór honum ekki aö lítast á bíikuha. T>ótt hann væri frábær kjarkmaður, áræddi hann sanit ekki að slá sér beinlínis inn í hópinn, held- ur lét dragast aftur úr og hélt á eftir flokknum i humátt. Hann langaði sem sé til aö sjá fyrir cndalokin, ef ]>ess væri nokkur kostur. Líkfylgdin seig áfrani hægt og hljóðlega og nálgaðis óðum dalbotn- inn ; en hún nam eigi staðar að held- ur. I>að leit helzt út fyrir, að vegur þessa kynjalýðs lægi beint inn í iðtir jarðarinnar—niður í undirdjúpin, því upp úr dalbotninum er fáum fært nema fugium himins. Hann sá nú, að í þctta sinn myndi sér ekki auönast að vcrða vis liins sanna; það þóttu honum hrapalleg vonbrigði. Hann nam staðar skamt frá dalbotninum, þar sem smalaleiðin endaði. Kn þá stanzaöi einnig aft- asti maðurinn í hópnum og leit til Halls nokkuö alvarlega. Sá maður var mikill vcxti og frið- ur sýnum, hafði tignarlegt yfirbragð og góðmannlegan svip. Hann ávarp- aði Tungu-Hall með sterkum en liljómþýðum málrómi, á þessa leið; ‘'Trúir þú því nú, Tungu-Hallur, aö guð liafi getaö skapað fleiri verur líkamlcgar, en ykkur mennina? Oss eru vel lcunn ummæli þín og illyröi í vorn garð; en ekki skaltu sanit þeirra gjalda í þetta sinn, þar sem hroki, gáleysi þitt og fávizka eru orsökin, en ekki beinlínis illvilji. Kn varaðu J)ig, maður! Hér fer önnur lík'fylgd á cftir sömu brautina; og þaö getur kostað þig lífið, aö verða fyrir henni. I þeint hópi eru niargir, sem bera til ])ín þungan luig. Og þaö skaltu vita að lyktitm, Tungu-Hallur, aö vér huldubúar eru ekki frekar eign djöf- ulsins, en þið mennirnir; vér eigum hinn sarna endurlausnara og drottin eins og þið." Að svo mæltu sneri hinn rnikli maður sér við og gekk sína leiö;—og nálega á sama augnabliki var hópur- inn horfinn, eins og hann heföi sokk- iö íiiður í iður jarðar eða liðið út í gciminn með hraða eldingárinnar. Og cngin vegsummerki sáust þar sem hann hafði fariö, hvorki cftir mcnn né hesta. Svo skyndilega var fkjlið á milli. Nú stóö Hallur þar einn eftir, re;ður og sneipulegur út af þessum snöggu vonbrigðttm. Hann haföi bú- ist viö því aö geta tekið til ntáls þeg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.