Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 25

Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 25
SJÓORUSTAN 87 ingsfærum, sem seinkaði all-mikiö undirbúningi Spánar. KallaSi hann þetta aö ,,svíöa skegg Spánarkon- ungs“. Elizabet bætti einnig við hjálparliö sitt á Niöurlöndum til aÖ koma í veg fyrir að prinsinn frá Parma næði þeim á sitt vald, og gæti svo í næöi ráðist á ríki hennar þaðan. Það átti aö vera stjórnkænsku- bragð hjá báöum hliöum, aöskemta óvinum sínum meö því aö látast vilja gera friðarsamninga. Samn- ingstilraunir vortt því byrjaöar í Ostend í Belgíu í ársbyrjun 1588 og dregnar í sex mánuöi. Niður- staðau varð engin, og aö líkindum var svo til ætlast í fyrstu. Enn meðan á samnings-tilraununum stóö höfðu báöir hlutaöeigendur veriö aö leita santninga viö Frakklands kon- ung. Leit í fyrstu út fyrir að Eliza- bet mundi ná í mikla hjálp þar, en Filipus náði þar betri tökum á cnd- anum. Hinrik þriöji Fralck'lands- konungur óttaöist samningstilraun- irnar, sem geröar voru í Ostend: hartn var hræddur um að saman kynni aö draga meö Spáni og Eng- landi, svo að Filipus annar næöi undir sig Sameinuðu ríkjunum á Niðurlöndum og gæti nteð því náð Frakklandi á sitt vald. Hann bauð þess vegna Elizabetu aöstyðjahana ef Spánvprjar réðust á England, með því að leggja henni tii helm- ingi meira liö en honum bar sam- kvæmt samningnum frá 1574. Þetta tilboð átti að snúa huga hennar frá allri samningsviöleitni viö Spán. Hann ræddi lengi um þetta viö sendiherra drotningar, Stafford, og sagöi honum, að páfinn og Spánar- konungur heföu gengið í samband á móti henui <?g boðið sér og Fen- eyingum aö ganga í liö meö sér, en þeir hefðu neitaö að gera þaö. ,,Ef Englandsdrotning“, bætti hann við, ,,gerir friöarsamning við kaþólskan konung, þá stendur sá friður að eins þrjá mánuði, því konungurinn mun stvðja Kaþólska Sambandiö af öllum kröftum aö því að svipta hana völdum, og þér getið ímyndaö yöur hvaö tnuni liggja fyrir drotningu yöar eftir þaö“. Á hina hliöina stakk hann upp á því viö Filipus, aö þeir mynduöu nánara samband sín á milli, og var tilgangurinn meö því sá, að korna alveg í veg fyrir santninga milli Spánar og Englands. Hann sendi leynilega trúnaöarmann til Miklagarðs til að aðvara Soldán, að nema því að eins að hann (Soldán) legði strax til stríðs viö Filipus, mundi hann bráöum leggja England undir sig, og síðan snúa öllum her- afla Noröurálfunnar móti Tyrkj- um“0. En Filipus átti bandamann á Frakklandi, sem var miklu sterkari en konungurinn, hertogann Guise, sem varhöfuð,, Kaþólska Sambands- ins“ og eftirlætisgoð allra ofstækis- fullra fylgjenda kaþólsku kirkjunn- ar. Filipus skoraÖi á Guise að hefja uppreisn móti Hinrik þriöja, sem sambandsmennirnir sögðu aö væri svikari viö hina sönnu kirkju og leynilegur vinur Húgenotta1 2); átti þaö að vera til þess Hinrik skærist úr leik meö Elizabetu. Filipus sendi herforingja sinn, Juan Iniguez Moreo, í apríl til hertogans, sem þá var í Soisson, í þessurn erinda- gjörðurn. Erindinu var vel tekið. 1) Mignets, Saga Maríu Skotadrotn- ingar. 2) Mótmælendur á Frakklaudi, Kal- -vinstrúar. —Þyö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.