Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 33

Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 33
SJÓORUSTAN 95 haf's i ofboöi. Ein st;ersta gale'ö- an rakst á annaö skip og rendi á grunn, þar sem húnstóöföst. Klot- inn dreifðist með fram ströndinni og skipin gátu með naumindum lilýtt skipun yfirflotaforingjans um morguninn, þegar hann gaf þeim merki, að safnast umhverfis sig við Gavelínes. Nú gafst Englending- um ágætt tækifæri að ráðast á þá og koma í veg fyrir að þeir gætu nokkurn tíma cpnaö veginntil Eng- lands fyrir prinsinn frá Parma; og tækifærið var ckki látið ónotað. Drake og Tenner voru fyrstir af ensku kapteinunum að veita spönsku stórskipunum atlögu; á eftir þeiin komu Tenton, Southweli, Burton. Cross, Raynor, og síðan yfirflotaforinginn með Thornas Howard lávarði og Sheffield. Spánverjar hugsuðu að eins um að halda skipum sínum saman og hröktust undan ensku skipunum fram hjá Dunkirk, þar sem prinsinn frá Parma beið; sem, eins og Drake komst að orði, ,,hlýtur að hafa verið í eins illu skapi og birna, sem er rænd ungum sínum, þegar hann sá ófarir þeirra“. Þetta var síðasta og þýðingarmesta orustan milli flotanna. Það var ensku stjórninnt til lít- illar sæmdar, að flotinn var svo illa útbúinn með skotfæri, að hann gat ekki fullkomlega eyðilagt skip óvin- anna. En nógu mikið var þó gert til að tryggja eyðileggingu. Mörg- um stærsfu spönsku skipunum var sökt, og sum voru tekin þennan dag. Og loksins, þegar spanski yfirflotaforinginn varorðinn vonlaus um að hann fengi rönd við reist, flúði hann norður undan sunnan- vindi og hugsaði sér að sigla norðu r fyrir Skotland og síðan suður til Spánar, án þess að mæta enska flotanum aftur. Effingham lávarð- ur skildi eftir nokkur skip til að varna prinsinum frá Parma útsig.l- íngu; en prinsinn hélt von bráðar burtu með alt herlið sitt þangað sem meiri von var til að honu'm yrði eitthvað ágengt. Á meðan eltu þeir Effingham lávarður og Drake hinn ,,sigrandi“ spánska flota, eins og hann nú var nefndur í háði, norður á bóginn; en þegar hanu tók að beygja frá ströndum Skot- langs í áttina til Noregs var álitið bezt, eins og Drake komst að orði, ,,aðláta þá eigasig í hinum storma- sömu og ólcyrru noröurhöfum“. Þrautirnar og mannskaðinn, sem veslings Spánverjarnir urðu fyrir á fiótt.a sínum umhverfis Skotland og írland, eru vel kunnar. Að eins fimmtí'u og þrjú illa útleikin skip komu til baka til Spánar með hrakt- ar og yfirunnar skipshafnir. Það hefir veriö vitnað til orða sumra þeirra, sem tóku þútt í stríð- inu; en kröftugasta lýsingin áósigri spánska fiotans, sem nokkurn tíma hefir verið rituð, er í bréfi, sem hinn hugdjarfi sjóherforingi Drake skrif- aði til að svara ósönnum sögum, er Sþánverjar reytidu að hylja smán sína með. Hann lýsir þannig at- burðum þeim, sem hann átti svo mikinn þátt í: ,,Þeir blygöuðust sín ekki fyrirað birta á prenti á ýmsum málum sög- ur um stórkostlegar sigurvinningar í viðureigninni við England, og út- breiddu þeirþær með mestu ósann- indum um alt Frakkland, ítaliu og viðar. En það varð skömmu síðar augljóst öllum heimi, hvernig floti þeirra, er þeir nefndu ,,hinn ósigr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.