Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 13
JARÐSTJARNAN MARS
75
líka haldiö því fram, aö yfir-
borð Mars sé svo slétt aö þessar
rákir geti veriö skurÖir þessvegna.
Þetta er einnigf vafa spursmál. Há-
sléttur og fjöll sem hljóta að vera
fjögfur til fimm þúsund fet á hæö
hafa séöst þar (Sbr. Report of
council R. A. S., Feb. 8. 1895,
Monthly Notices, vol. LV., No. 4).
Ef rákirnar eru skuröir, hljóta því
Marsbúar, eins og austurlandakon-
ung'urinn foröum, að grafa gegnum
fjöll og hálsa og hvaö sem fyrir er.
Má vera að þeir geri þetta, það er
engu meira afreksverk heldur en að
láta vatnið í skurðunum renna jafnt
upp á móti sem niður á við. En
þessar framkvæmdir Marsbúa virö-
ast satnt nokkuö stórkostlegar.
Það eitt er víst að rákirnar sjást
hvað sem þær eru. I þess.u tilfelli,
eins og mörgum öðrum, eru menn
ekki á eitt sáttir. Þegar á alt er
Iitið virðist ekki ólíklegt aö líf sé til
á Mars. Þar er vatn, og hitinn, er
að líktndum nógur. Litsjáin
sýnir ;tð saltefni þau, setn eru svo
nauðsynlegt lífsskilyröi á jöröinni
finnist einnig á Mars. Það er álit
þeirra Moultons og Chamberlins,
stjörnufræöinga í Chicago, að
líf sé nú að deyja út á Mars, að það
standi í sem mestum blótna á jörð-
inni en sé að byrja á Venus.
Dæmisögur Lincolns.
Þrælahaldið (í suöurríkjunutnjvar
að eins óbeinlínis orsök ófriðarins.
•
Beint tilefni hatis var það, að suður
ríkin sögðu sig úr lögum við norð-
urríkin, til þess meÖal annars aÖ
geta ráðið því, hvort þrælahald væri
haft í lögutn eða ekki. En Lincoln
og ráðaneyti hans vildi eigi láta rík-
ið, Bandaríkin, sundrast. Það var
ekki fyr en liðið var nokkuö fram í
þann ófrið, er þrælum var lausn gef-
in um öll Bandaríktn. Þeim var
var veitt lausn frá 1. janúar 1863.
En mikið hafði veriö um þetta rætt
áður, sem nærri má geta, og' tnargir
verið þess fýsandi, að það væri gert
tniklu fyr. Meöal annara átti rnikils
háttar herforingi einn tal um það
við foisetann einhvern tíma. ,,Eg
slcal segja yður“, mælti Lincoln,
,,að viðVerðum að fara mjög gæti-
lega í það, að hreyfa við þrælalausn-
inni. Ella fer oss eins og rakaran-
um í Illinois, setn átti aö raka tnann
sem vat' mjög þunnttr á vangann og
kinnfiskasoginn, eins og eg“ (Lin-
coln lorseti var ákaflega hár og
grannur, stórbeinóttur í andliti og
krangalegur). „Rakarinn stakk
fingrinum inn í munninn á mannin-
inum og þandi út kinnina, til þess
aðeiga hægra að komast að því. að
ná af henni skegginu. En þegar
hann íór að raka, skar hánn eigi
einungis gat á kinnina, heldur sjálf-
an sig í fingurinn! — Eins fer fyrir
oss ef við erum ekki mjög varfær-
ir“.