Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 18

Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 18
80 SYRPA Ijós í bæ sinn fyr en hálfur mánuöur var af vetri, og aldrei eftir a'ö þorri var kominn. Hann sagöi aö olíau væri svo dýr. Fólkiö varö aö hanga cða sitja uppi í myrkrinu sjálfu sér og öörum til skapraunar. Þar voru ekki sjómennirnir til aö segja sögur. Ef hann sá einhvern líta í bók á dag- inn varö liann æfareiöur og hélt að bækur væru engin fæöa. Ekkert prentað blað kom þar inn fyrir hús- dyr, og enga bók átti hann, nema 4 húslestrabækur og Helga-kvcr. Hve langt heldurðu að myrkriö—?” Maria hallaöi sér til í stólnum og greip í handlegginn á mér. Eg reis upp viö dogg og við störðum hvort á annað. “Heyröu, Magnús, heyröu!” sagöi hún. “Hugsaðu þér ef allir, hver einasta manneskja heföi altaf ljós- iö tendrað í Ijóskcrinu sínu, hugsaðu þér hvað þá yröi bjart og hlýtt í ver- öldinni og hvað þá yröi indælt að lifa.” Eg hallaði mér aftur út af og sagði ekki fleiri sögur það kvöldið. Bg. Br. Dæmisögur Lincolns. Einhvern tíma á ófriðarárunnm kemur bóndi fyrir forseta og kærir heytöku frá sér, er hermenn voru valdir að, og bað forseta að sker- ast í það mál. ,,Þér minnið migf á drenginn, sem misti eplið fyrir borð“ segir forseti ,,Jack Chase var fyrir 25 árum hverjum manni fræknari að fieyta timbri niður eftir Ohio-elfi. En svo kom gufubátur á ána og Jack var gerður að yfirmanni á honum. Hann var jafnan vanur að taka sjálfur við stýrishjólinu þegar kom að svöðun- um. — Einu sinni þegar báturinn var í hörðustum fossandanum og Jack þurfti að hafa sig allan við, að bátinum fieygði ekki flötum við straumiðunni, kallar smásveinn með- al farþegjanna alt í einu upp: ,Kapteinn, kapteinn; stöðvið þér bátinn snöggvast; eplið mitt datt í ána‘ Einu sinni kemur símskeyti til Washington, höfuðborgarinnar, um að skothríð heyrist þar og þar, sem til var tekið, nærri Knoxville, — tölu verð fallbyssuskothríð. , ,Þaö er gott; mér þykir vænt um það“, segir forseti. Einhver viðstaddur sagðist ekki skilja í því, aS for- seta þætti vrent um það, með því að áður hefði það frézt síðast, að herinn norðanmanna væri nauðu- lega staddur. ,,Mér datt í hug kona í Springfield“ (þar átt Lincoln heima áður en hann var forseti); ,,hún átti margt barna, og lét þau að jafnaði eiga sig á daginn. Heyrði hún grát til einhvcrs þeirra ein- hverstaðar úti, sagði hún: Guði sé lof þá veit eg þó að þessi krakk- inn er ekki dauður“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.