Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 59

Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 59
ÞÁTTUR TUNGU-HALLS 12 i skynjum mjög marga leyndardóma náttúrunnar, en þar eruö þiö ótrú- lega fákunnandi. Einstaka þjó'öir af ykkar kyni hafa stundum komist býsna hátt; en annaö veifiö hafiö þiö glataö því öllu, sem fengiö var. Þaö hafa gert ykkar hemjulausu ástríöur, ofsi og grimd. Þar af leiöandi eruö þiö svo skamt komnir áleiöis, og þekkiö nú aö eins ofurlítiö yfirborö hinnar sýnilegu náttúru, og þar við situr. Vér huldubúar höfum ávalt ráöiö yfir andlegum öflurn, svo máttugum, aö nteö þeim hefðum viö getað tortímt hamingju ykkar gersamlega og jafn- vel afmáð ykkur alveg. — En slíkt athæfi heföi einungis leitt yfir okk- ur voða refsingu, því guðs vilja og ráðstöfun veröum viö aö leita og hlýöa, engu síöur en þið mennirnir, og eigum alt undir hans náö.” “En hvernig getiö þér, huldubúar, haldið viö lífi ykkar, þar sem vér höfum alt jaröriki til eignar og um- ráöa ?” mælti Hallur. “Okkur var og gefiö vald yfir öllum dýrum jarðar- innar, ef trúa má bibliunni.” “Viö vorum ekki þar gcrö afskift, frekar cn annarstaðar,” mælti huldu- konan. “Því, enda þótt þér kunni aö jiykja það býsna uudarlegt, þá eigum viö okkar heim, eins og aöskilinn frá ykkar, og þar ráðum við öllu. Þess vegna er okkur eins vel líft fram á regin fjöllum og gínandi öræfum, þar sem ])iö sjáið Iítiö annaö en urð og auðnir, eins og ykkur á gróöursælu hafsströndinni. Svona hefir drottinn útbúið þaö í öndveröu, þvi hann ber fööurlega umhyggju jafnt fyrir voru lifi sem ykkar. Þó cr heintur þessi í hcild sinni okkur báöum sameigin- legur. Eg veit þiö trúiö þessu ekki, sökum þess þið sjáiö fátt eitt í sinni réttu mynd. Og hver er orsökin? munt þú spyrja. Sú, aö ykkar and- lega sjón er lokuð, en vor hefir veriö opin alt frá upphafi jarölifsins fram lii Jjessa dags.” “Eg get ekki trúað því,” mælti Tungu-Hallur, “að niunur vor sé svo milall, sem þú segir.” “Hve munur vor er mikill,” sagöi huldukonan, “gctur þú ráðið af því, að vér skynjum alt íyrir fram, en þiö mcnnimir alt á eftir. En þetta, eins og annað, er vísdómsfull ráöstöfun alvizkunnar. Eöli ykkar mannanna er og þann veg háttað, aö það myndi veröa ykkur stór bölvun og jafnvel eyöilegging allrar gæfu, ef þiö sæuð alt fyrir frant . Vér huldubúar vitum líka, hvar auöæfa náttúrunnar er að leita, og vér notum þau eftir þörfum, en treystum þó að öðru leyti fonsjá drottins. Fjársöfnun og fégræögi á sarna liátt og hjá ykkur, er alveg óþekt hjá óklcar lýö. Hann hefir aldrei oröið svo andlega spiltur, aö festa ást á slíkum hégóma. Ef þiö fengjuö að líta — þó ekki væri nerna einu sinni — yfir hinar fögru og frjósömu lendur vorar, myndi ágirndin og drotnunarsýkin veröa ykkur óbærileg kvöl, — ef hún eigi brendi ykkur til ösku — því aldr- ei mynduö þiö sækja sigur í vorn garö. Vér þekkjum svo mörg undir- tök, sem þið ekki fengjuð varast. A hve háu menningarstigi vér stöndum, getur þú einnig ráöiö af því, aö vér eigum sögu vora óslitna frá upphafi tilvcrunnar — og ykkar líka, en þiö hafiö öllu glataö. — Þaö er biblía vor, huldubúa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.