Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 27

Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 27
SJÓORUSTAN 89 til undirbúnings, án nokkurs endur- gjalds, aSrir peninga fyiir vopn og verjur og til aö gjalda hermönnum kaup, sem var undarlegt og fiöur óheyrt í þessu ríki og annarsstaðar. Allir menn gáfu ríflega, því þeir sáu aö ef reisa aetti rönd viö árás, sem riBi öllum aö fullu, mátti eng- inn liggja á liði sínu“. (Eftirbréfi sem ritað var um þetta leyti). Hin stórhugaða drotning' sýndi að hún verðskuldaði hylli þegna sinna. Herbúðir voru settar í Til- bury og Elizabei reið milli hersveit- anna og talaði kjark bæði í foringja og óbreytta liðsmenn. Ein ræðan, sem hún hélt yfir þeim hefirgevmst, og þó hún hafi oft verið prentuð má ekki sleppa henni hér. ,,Mínir kæru þegnar. — Oss hefir verið ráðlagt af nokkrum, sem bera velferð vora fyrir brjósti, að óttast svik og oftreysta ekki vopnuðum mannfjölda. En eg fullvissa yður um, að eg vil ekki lifa það, að van- treysta mínum trúu og elskuðu þegnum. Harðstjórar mega óttast! Eg hefi ávalt breytt svo að, með guðs hjálp, hefi eg leitað styrks hjá og borið fylsta traust til minna trúu og velviljuðu þegna. Þess vegna hefi eg komið til yðar nú, sem þér sjáið, ekki til að leita næðis, eða láta mikið á mér bera, heldur með þeim ásetningi, að lifaogdeya með- al yðar, mitt í bardaganum, til að leggja í sölurnar fyrir guð minn, ríki mitt og fólk heiður minn og líf. Eg veit aö eg hefi líkama veikbygör- ar konu, en eg hefi konungshjara og konungsdramb; og það ensks konungs. Eg skoöa það svívirði- lega skömm að nokkur stjórnadi í Norðurálfunni skuli voga séraðráð- ast á ríki mitt. Eg skal sjálf taka upp vopn fremur en þola sir.án, eg skal vera herforingi yðar og dómari og launa allar yðar d)'gðir á orustu- vellinum. Eg veit að þér verðskuld- ið laun og heiður; og eg gef yður konunglegt loforð um að þér skuluð meðtaka þau. En þangað til skal herforingi minn vera í minn staö,og aldrei hefir neinn konungur haft göfugri og betri þegna yfir að ráða en hann. Eg efast ekki um að með hlýðni yðar við hershöföingja minn, einingu í herbúðunum og hreysti á orustuvellinum munum vér brátt vinna sigur á þessutri óvinum guðs, ríkis míns og þjóðar minnar“. Þaö eru til nákvæmar sannanir um það að stjórn Elisabetar sýndi milcla þekkingu við hernaðarundir- búninginn, því skjöl ráögjafanna og herforingjanna sem Elisabet ráð- færöi sig við um landsvarnirnar, eru enn við lýði. Meðal þeirra, sem gáfu drotningunni ráð, voru Sir Walter Raleigh, Grey lávarður, Sir Francis Knolles, SirThomas Leigh- ton, Sir John Norris, Sir Richard Grenville, Sir Richard Bingham og Sir Roger Williams. Höfundur æfisögu Sir Walter Raleighs segir: „Þessir ráðgjafar voru kosnir af drotningunni ekki að eins vegna þess að þeir voru æfðir hermenn, og sumir ágætir herforingjar, svo sem Grey, Norris, Bingham og Gren- ville, heldur einnig reyndir stjórn- mála nienn og vel að sér í öllu sem laut að héraðsstjórn. Þeir kostir voru þýðingarmiklir, þvíekki þurfti að eins að ræða um stjórn hersins og hernaðaraðferðina, heldur líka hersöfnun og skipanir til héraðs- höfðingja um að hertygja bændur og hvetja þá til ákveðinnar og sam- eiginlegrar varnar. Það virðist að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.