Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 61

Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 61
ÞÁTTUR SÍÐU-HÁLLS 123 skyldleika. Hann sag'Si álfabiblíu þessa meir en hálfu strerri en vora og taka henni langt fram í flestum greinum, en þó sérstaklega í því, aö þar væri samstæö og áreiöanleg frumsaga mannkynsins frá upphafi. Sögumaöur minn sagöi líka, aö Tungu-Hallur heföi þótt stórmerkur maöur á sinni tíð, og heföi af al- menningi verið álitinn hinn sannorö- asti og áreiðanlegasti í hvívetna. Og þar meS ljúkum vér þessum litla þætti úr lífssögu Tungu-Halls. Endir. Svipur Nellie Evertons. (J. Vigfússon þýddi). 23. desember 18.. boröaði eg morgunverö á járnbrautarstööinni í .... shire. Gagnvart mér sat einafhinum fegurstu konum sem eg hefi nokkru sinni séÖ. Hún var há og bein- vaxin með milciö jarpt hár. Hún var einkar smekklega klædd, í fallegum nærskornum feröafötum með hvirfilhúfu úr leöri á höföinu, er skreytt var tveim hegrafjöðr- um. ,,Hamingjan góöa“, sagöi ungur maöur sem sat í n&nd viö mig. ,,Þetta er sannarlega aödáunarverö kona. Eg vildi aÖ við ættum sam- leið“. ,,Já“, sagöi annar. ,,Hún er ein tilkomumesta og fegursta kon- an í Ameríku. — Ekkja eftir—nafn- ið man eg ekki — hinn mikla auö- mann, sem dó fyrir tveim ftrum síöan. Enda þótt unga konan vekti aö- dftun, gat engin séö að þaö hefði nein áhrif á hana. Frönsk þjón- ustu mær hennar sat viö hlið hennar, og af samtali þeirra réði eg, aö þær hefðu gaman af hinum farþegunum. „Hraölestin norður áleið!“ var kallað, og farþegarnir flýttu sér inn í vagnklefana og vélin blés eins og óþolinmóöur veöhlaupahestur. Klukkan var hér um bil fjögur þegar lestin nam staöar,þar sem eg ætlaöi aö yfirgefa hana, viö Feldock Brigg. Þegar eg kom niöur á stööv- ar pallinn, kom þjónn til mín og sagöi, að vagninn frft Marboy-höll- inni biöi mín og spuröi mig jafn- framt, hvort frú Backer hefði ekki komiö með sömu lestinni. Nei, eg kom einsamall og þckki enga frú Backer. Þjónninn sagöi mér aö hún væri ekkja og hefði veriö boðið að dvelja um jólin í höllinni eins og mér. Hertoginn væri áfram um aö vagn- inn biöi eftir þessari konu. Eg spurði þjóninn hvort hann þekti hana og kvaöst hann aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.