Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 35

Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 35
□ □ □ (S AGA) Eftir J. MAGNÚS BJARNASON. Fyrsti Þáttur. □ 5](c □ □ c □ n □ t. Skakka-húsib. Þaí5 var síöla dags hinn 28. júní- mánaöar 1/883, a(5 eg kom til Winni- peg. Eg hafði verið fimm sólar- hringa á leiðinni austan frá Nýja Skotlandi, þar sem eg hafði ált heima í átta ár. Eg var sextón íra gamall, einn míns liös, þekti engan í Winnipeg, og átti þar eng- an að, nema frændkonu rnína, Sól- rúnu að nafni, sem eg hafði aldrei á æfi minni séð. En henni hal'ði eg skrifað áður en eg lagði af stað fró f-Ialifax, og eg vissi að hún, að öllu forfallalausu, mundi mæta mér á járnbrautarstöðinni í Winnipeg þenna dag. Nú var eg kominn til Winnipeg' — til hinnar ungu framfaraborgar í hinum frjósama Rauðárdal — til höfuðborgar hins víðáttu-mikla, kostasæla, en strjálbygða Norð- vesturlands í Canada — borgarinn- ar, sem menn úr ýmsum löndum streymdu til í þúsunda-tali, og sem íslendingar í Vesturheimi höfðu þegar gjört að höfuðbóli sínu. — Mig hafði lengi dreymt unaðsfulla drauma um þessa borg, þó eg ung- ur væri, haföi gjört mér margar glæsilegar vonir um hana, og haföi lengi þráð aö sjá hana, og eiga þar heima; og eg bjóst við að verða þar ríkur, og ætlaði að una þar alt til daganna enda. En Winnipeg-borg var á þeim ár- um mjög tilkomulítil í samanburði við það, sem hún er nú. Hún var þá á gelgjuskeiðinu — að vísu fram- úrskarandi stórvaxin eftir aldri og bráðþroska, en fremur sviplítil og óséleg ásýndum. Nú er hún búin að ná miklum þroska, stærri svip, meiri fegurð, meiri fullkomnun; og hún á óefað eftir aö verða ein hin allra glæsilegasta stórborg í Vest- urheimi. Eg man glögt eftir því, hvað mér brá í brún, þegar eg kom ti! Winni- peg, því þar var alt á annan veg en eg hafði búist við, alt annar svipur á öllu, en eg haföi í fyrstu ímyndað mér. Það hafði komið þar steypi- regn þenna dag, og' var rétt að stytta upp, þegar eg steig út úr vagninum. Einhver deyföarsvipur hvíldi þar yfir öllu, að mér virtist, vatnið lak enn í stórum dropum af þakinu á vagnstöðva-skálanum,sem var fremur ósélegt timburhús og næsia ólíkt hinni veglegu höll, sem nú stendur þar. Strætin voru for- ug og blaut, og stótir leðju-pollar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.