Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 12

Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 12
74 SYRPA eklci líldeg-t að kuldinn sé eins mik- ill á Mars og fyrri talan (22 gr. F.) sýnir, MeSalkuldinn þar er máske nokkurum gráðum fyrir ofan frost- mark. Slipher tókst að sýna að vatns- gufa, þó lítiB væri, fyndist á yfir- borði Mars. Gufuhvolfið er, eins og áður var sagt mjög þunt. Á jörðinni stendur loftþyngdarmælir- inn 30 þuml. kviksilfurs. Á Mars, segir Lowell, liann muni standa um 2\ þuml. Loftþrýstingurinn ájörð- inni er því 12 sinnum meiri en á Mars. Lowell og fleiri álíta að rákirnar sem sjást á Mars séu skurðir gerðir af verum sem búa á hnettinum. bessir skurðir eiga að veita vatninu ýmist suður eða norður eftir hnett- inum frá heimskautalöndunum þeg- ar snjórinn sem fallið hefir yfir veturinn fer að bráðna að vorinu. Á Mars eru að líkindum engin stöðuvötn. Þar er mjög lítið um rigningar ef nokkrar eru. Mars- búar verða því að fá vatn frá heim- skautalöndunum og þessir skurðir flytja það. Sunrir skurðirnir eru svo langir að þeir ná frá Norður- heimsskautinu suður yfir miðlínu plánetunnar og suður að 35. gráöu suðurbreiddar. Eins eru aðrir skurðirsem nft frá suðurheimsskaut- inu norður að 35. gráðu norður- breiddar. Þegar vetur hvílir yfir norðurheiming Mars er sumar yfir suðurhelmingnum og rennur því vatn frá suðurheimsskautslöndun- um í norður eftir skuröunum. Þegar sumar er yfir norðurhelmingnum rennur vatnið aftur á móti í suður. Á svæðinu sem liggur milli 35. gr. norðurbreiddar og 35. gr. suður- breiddar rennur því vatniö jafnt suður sem norður — þ. e. það rennurjafnt upp á móti sem niður á við! Lowel! segir því að Mars- búar hljóti að nota vélar sem þrýsti vatninu frani og aftur eftir skurð- unum. í samanburði við annað eins afreksverk eins og Lowell álít- ur að verkfræðingarnir á Mars af- kasti í þessu tilfelli verða verk mannanna á jörðinni að hverfandi stærö. Eitt er það samt sem virðist styðja þá tilgátu Lowells að þessar rákir séu skurðir. Á vissuni árstímum eru sumar rákirnar ósýnilegar. Svo verða þær fyrst sýnilegar í heimskautalöndunum. Hver rák færir sig svo suður eða norður, eft- ir því sem á stenduc,uns hún að hér um bil 50 dögum liðnum kemst al- veg að miðlínu stjörnunnar. Nú skulum við ímynda okkur að þessar rákir séu skurðir og að vatn renni eftir þeim. Vatniö kemur frá heim- skautalöndunum og straumhraðinn er, skulum við segja, tveir ög einn tíundi míla á klukkustundinni. Með þessum hraða kemst það að miðlín- unni á 50 dögutn eða þar um. Vatn- ið serrt eftir þeim rennur er notað til að vökva landiö til beggja handa og strax og landið fer að grænka fara rákirnar að koma í ljós. Moulton segir (Sbr.: “Introduction to Astronomy,” p. 333) aö á þenn- an hátt sé auðveldast að gera sér grein fyrir hvarfi og afturkonui rákanna. Þá kemur manni til hugar að spyrja hvort ekki séu fjöll og dalir á Mars eins og á jörðinni. Þessir svokölluðu skurðir viiðast benda á að svo sé ekki. Þeir eru þráðbein- ir rétt eins og þeir liggi yfir slétt- lendi. LoweH og Elamarion hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.