Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 37

Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 37
í RAUÐÁRDALNUM 99 aflátanleg-a, hver í lcapp við annan. Einn nefndi þetta hótelið og annar hitt, eins hátt og röddin leyfði. Eg man eftir því, að þá voru nefnd noklcur hótel, sem síðan hafa ann- aðhvort breytt um nöfn, eða alveg hætt að vera til, eins og til dæmís: Grand Union Hotcl,Hasting's House, Davis House og Gable Hotel. Eg var nú orðinn einn eftir af öllu ferðafólkinu, og skimaði í allar áttir til aÖ vita, hvort eg sæi elcki einhverja lconu, sem útlit hefði fyrir að vera íslenzk. En þar sást engin lcona á ferð. Þær fáu lconur, sem staðið höföu á vagnstöðvastéttinni, þegar eg kom, voru nú allar horfn- ar. Erænlca mín hafði áreiðanlega ekki verið á meðal þeirra. Að vísu háfði eg alclrei séð hana, en eg hafði oft heyrt henni íýst, og trúbi ekki öðru en eg mundi þeklcja hana, ef eg sæi hana. Mér hafði verið sagt að hún væri lítil vexti, meö ljóst hár mikið, og dálítið slcarð í hök- una. Þetta fanst niér vera nægi- legt til þess, að eg gæti þelct hana. En hún átti að þelckja mig á því, að eg halði stórt ör á vinstri lcinn- inni og var hár vexti, eftir aldri, en fremur grannur og holdskarpur. Svo leið nolckur stund að frænka mín kom elcki, og eg fór að hugsa um að eg skyldi biöja umsjónar- mann vagnstöðvanna að vísa mér á einhvern íslending. Því gæti eg náð tali af íslending, var eg viss um að geta fundið frænku mína. En töluna á húsi hennar vissi eg elcki og ekki heldur nafnið á strætinu, sem hún bjó í, því hún hafð aldrei getið um það í bréfum þeim, er hún hafði skrifað mér, enda voru þá clclci lcomnar tölur á húsin í Winni- peg, nema á stölcu stræti. En eg vissi þnð, að hús frænku minnar var á Point Douglas og all-nærri ánni. Rétt í því, að eg ætlaði að fara að gefa mig á tal viö umsjónarmann , vagnstöðvanna, tólc eg eftir því, að lítil kona gelclc meðfram járnbraut- inni aö austan, og stefndi til mín. Hún gelclc rösklega og þreklega, og vaggaði ofurlítið og sló út hægri bandieggnum með lcöflum, eins og hún vreri að banda einh verju frá sér. Þegar hún lconi nær, sá eg að hún hafði ljóst hár, sem va.r rétt í þann veginn að byrja að hærast; í hök- una var ofurlítið skarð, augun voru stór og skær, en margar rákir í augnalcrókunum og noklcrar hrukk- ur í lcinnunum. Hún leit út fyrir að vera um fimtugt. Eg vissi strax að þetta var Sólrún frænlca mín. — Hún gelclc rakleitt til mín, heilsaði mér á íslenzku, og ralc að niér remb- ings lcoss. ,,Eg hefði þá verið steinblind, ef eg hefði elcki þekt þig—jafnvel á meðal margra þúsunda, “ sagði hún^ ,,því þú ert eftirmyndin hans afa þíns sáluga. Eg' hélt samt að þú værir elclci orðinn alveg svona hár, en eg bjóst við að þú værir dálítið þreknari. — Þú verður nú aö fyrir- gefa, hvað eg lcem seint. En lestin lcom fyr en mig varði, og svo var dálítið annað, sem taföi mig“. Eg bað hana ab tala eklci neitt um þab, en gat þess að eg Væri þvi feginn, að vera kominn til Winni- peg og búin.i að finna liana. ,,Við skulum nú leggja strax á stað heim til mín,“ sagði hún; en hugsaðu eklcert um farangur þinn fyr en í f yrra málið“. Og s.’vo lagði eg af stab meÖ frænku, .minni, og hélt á töskunnj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.