Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 29

Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 29
SJÓORUSTAN 91 var yfirforing-i alls flotans, tiu sttírskip, fjögur flutningsskip, 700 sjómenn, 2000 hermenn, 260 fall- byssur. Guipusco, undir forustu Michael de Orquendo, tíu stórskip. fjögur flutningsskip, 700 sjómenn, 2000hermenn, 310 fallbyssur. Ítalía ásamt Grikklandseyjum, sendi undir forustu Martine de Vertendona, tíu stórskip, 800 sjómenn, 2000 her- menn, 310 fallbyssur með meiru. Kastilía, undir forustu Diego Flores de Valdez, fjórtán stórskip, tvö flutningsskip 1700 sjómenn, 2400 hermenn og 380 fallbyssur meö meiru. Andalúzia undir stjórn Petro de Valdez tíu stórskip.eitt flutnings- skip, 800 sjómenn, 2400 hermenn, 280 fallbyssur með meiru. Einnig voru undir stjórn Jolm I.opez de Medina tuttugu og þrír stórir, flæmskir baröar meö 700 sjómönn- um, 3200 hermönnum og 400 fa.ll- byssum. Undir Ilugo de Moncada fjórar galeiöur, meö 1200 galeiöu- þrælum, 460 sjómönnum, 870 her- •mönnum, 200 fiijjbyssum. Diego de Mandrana réð yfir fjórum galeið- um frá Portúgal með 888 galeiöu- þrælum, 360 sjómönnum, tuttugu fallbyssum og öðrum útbúnaöi. Anthoni de Mendoza réöi ylir tutt- ugu og tveim smáskipum meö 574 sjómönnum, 488 hermönnum og 193 fallbyssum. Auk skipa þeirra, sem talin hafa verið, voru tuttugu smærri skip, sem var róið mcö árum, og áttu þau að vera í þjónustu stærri skipanna. alls voru í flotanum 150 skip og var hvert þeirra vel útbúið að áhöldum og vistum. Tala allra sjómanna í flotanum var vfir 8000, þræla 2088, hermanna 20,000, aö undanteknum heldri mönnum, sem boöiö höföu sig fram; fallbyssurnar voru 2600. Skipin voru afar-stór því stærö alls flotans var 60,000 smálestir. Stór- skipin voru 64 aö tölu. Þau voru stór, einkum breiö og há. Líktust þau mest stórum köstulum og voru ágæt til varnar og að taka á móti árásum, en langtum óhæfari en ensku og hollenzku skipin, sent hæglega gátu snúiö sér, til þess aö Ieggja að öðrum skipum. Yfir- bygging þeirra var nógu traust til þess að þola byssuskot, og neöri hlutinn var óvenjulega sterkur, plankar og innviðir fjögra til fimm feta þykkir. Unnu því engar kúlur á þeim, nema þær, sem skotiö var á mjög stuttu færi; sem kom seinna í ljós, því mjög margar kúlur fundust fastar i hliöum skipanna. Siglutrén voru vafin meö gildum, bikuöum köðlum, til þess að þau þyldu betur skothríöina. Galeiðurnar voru svo stórar aö í þeim voru herbergi, kap- ellur, turnar, ræðupallar og annaö, sem tiíheyrir stórum húsum. Gal- eiöunum var róið tneö gríðarstórum árum, og voru í hverri þeirra 300 þrælar til þess; voru þær mjöggagn- legar til atlögu. Oll þessi skip, t'i- samt þeim áöurnefndu, voru skreylt meö lúðrum, veifum, fánum og her- merkjum meö öðiu líku skrauti. Fallbyssur úr kopar vortt 1600 ogjárni 1000. Kúlur, sem fylgdu þeim, voru 120þúsund. Af púöri voru 5600 vættir, af kveikjutundri 1200 vættir, af byssurn og sverðum 7OOO, af bardagaöxum 10,000. Auk þess var mikið af fallbyssum fyrir landorustur. Þeir voru einnig vel útbúnir með allskonar áhöld til flutninga fi landi, svo sem kerrur hjól og vagna; einnig höfðu þeir skóflur, höggjárn og körfur handa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.