Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 46
108
SYRPA
blés þar norður á ánni. Og fám
mínútum síðar sá eg; hvar hann
kom fyrir nesið, þar sem R e d -
wood-brúin er núna. Þaö var
lítiö en falleg-t skip, hvítt á lit, og
hafði í togi stdran flutningsbát
(,,baröa“) hlaöinn boröviö. — Anna
sagöi mér aö þessi gufubátur héti
,,Victoria“, og aö íslenzkir menn
ættu hann, að skipstjórinn væri
íslenzkur, að vélastjórinn væri ís-
lenzkur, og að öll skipshöfnin væri
íslenzk. Og boröviöurinn, sem var
á ,,baröanum“, var sagaöur norö-
ur viö YVinnipeg-vatn, í mylnu,sem
líka var eign íslendinga; og menn-
irnir, sem unnu viö þá mylnu, voru
íslendingar. — Og báturinn óx í
mínum augum um allan helming,
þegar eg heyrði þetta, og mér virt-
ist hann vera miklu fallegri og
hraðskreiðari en áður, bara af því,
að íslendingar áttu hann og stýrðu
lionum að öllti leyti.
Það var mjög fágætt á þeim ár-
um, að íslendingar í Ameríku væru
annað en fátækir frumbýlingar í
skóglöndum og einfaldir daglauna-
menn. Winnipeg-íslendingar unnu
þá yfirfeitt stritvinnu, báru múr-
grjót og kalk (moríar) viö flestar
byggingar, og niokuöu leöju og
sandi. Þeir þóttu duglegir verk-
menn og allra manna þolnastir, og
gátu sér góöan oröstír fyrir þrek
og atorku. En smátt og smátt
komu flestir þeirra svo ár sinnifyrir
borö, með hyggindum og sparsemi,
að þeir gátu hætt aö vinna þunga
erfiðisvinnu. Nú eru margir af
þeim handverksmenn,aörir vel metn-
ir kaupsýslumenn og stórbændur,
nokkrir skrifstofuþjónar og hálaun-
aðir embættismenn, og fáeinir hafa
náð sæti á löggjafarþingum lands-
ins. En aðrir útlendingar hafa
tekið við rekunum og kalktrogun-
um af þeim, og vinna stritvinnuna.
Viö Anna gengum eftir árbakk-
anum fram og aftur nokkra stund.
Af og til gaf eg Arnór gætur. Hann
sat alt af í sama stað og staröi út
á ána, en endrum og sinnum leit
hann um öxl og horfði upp eftir
strætinu, eins og hann ætti von á
einhverjum úr þeirri átt. Eg þótt-
ist vita, aö honuin liði illa, og eg
fann að eg kendi í brjósti um hann.
,,Er hann oft svona undarlegur?*,
sagði eg við Önnu.
,,Já, mjög oft,“ sagði hún;
,,hann er svo hjartveikur og í-
myndunarfullur, að það eru sönn
vandræði. Hann vinnur aldrei
í sama. stað, nema örfáa daga í
senn. Það má ekkert fyrir koma,
svo hann hlaupi ekki í burtu úr
vinnunni. En sanrt er það undar-
legt, hvaÖ hann hverfur oft. “
,,Hverfur hann stundum?“ sagði
eg og leit stórum augum á Önnu.
,,Já, þaö er nú það,-sem okkur
þykir leiöinlegast af því öllu. Hann
er stundum heila viku í burtu, og
enginn veit neitt um hann.“
,,Drekkur hann?“ spurði eg.
,,Ekki höfum við oröiö vör viö
þaö,“ sagöi Anna; ,,en þaö getur
skeð að hann sé á drykkju-túr,
þegar hann er í burtu. Samt er
útlit hans með bezta móti, þegar
liann kemur aftur, og það liggur
við aö hann sé kátur um tíma á
eftir. — Þaö var núna um miðjan
þenna mánuö, að haun hvarf síöast.
Hann fór seint um kvöld vestur í
bæinn, og kom ekki heim aftur fyr
en eftir fimm sólarhringa. Og hann
hvarf tvisvar áður í vor — var þrjá
daga burtu í annað sinn, og næst-