Syrpa - 01.01.1914, Page 55

Syrpa - 01.01.1914, Page 55
% PATTUR TUNGU-HALLS. Eftir E. S. WIUM. (Niöui lag'). Hann vissi ckki ein'u sinni livort það talaði hans móðurmál, þvi hér voru allir þögulir ens og dauðinn. Og enginn í öllum hópnum virtist taka eftir komu hans, eöa veita hon- um hið minsta athygli. Nú fyrst fór honum ekki aö lítast á bíikuha. T>ótt hann væri frábær kjarkmaður, áræddi hann sanit ekki að slá sér beinlínis inn í hópinn, held- ur lét dragast aftur úr og hélt á eftir flokknum i humátt. Hann langaði sem sé til aö sjá fyrir cndalokin, ef ]>ess væri nokkur kostur. Líkfylgdin seig áfrani hægt og hljóðlega og nálgaðis óðum dalbotn- inn ; en hún nam eigi staðar að held- ur. I>að leit helzt út fyrir, að vegur þessa kynjalýðs lægi beint inn í iðtir jarðarinnar—niður í undirdjúpin, því upp úr dalbotninum er fáum fært nema fugium himins. Hann sá nú, að í þctta sinn myndi sér ekki auönast að vcrða vis liins sanna; það þóttu honum hrapalleg vonbrigði. Hann nam staðar skamt frá dalbotninum, þar sem smalaleiðin endaði. Kn þá stanzaöi einnig aft- asti maðurinn í hópnum og leit til Halls nokkuö alvarlega. Sá maður var mikill vcxti og frið- ur sýnum, hafði tignarlegt yfirbragð og góðmannlegan svip. Hann ávarp- aði Tungu-Hall með sterkum en liljómþýðum málrómi, á þessa leið; ‘'Trúir þú því nú, Tungu-Hallur, aö guð liafi getaö skapað fleiri verur líkamlcgar, en ykkur mennina? Oss eru vel lcunn ummæli þín og illyröi í vorn garð; en ekki skaltu sanit þeirra gjalda í þetta sinn, þar sem hroki, gáleysi þitt og fávizka eru orsökin, en ekki beinlínis illvilji. Kn varaðu J)ig, maður! Hér fer önnur lík'fylgd á cftir sömu brautina; og þaö getur kostað þig lífið, aö verða fyrir henni. I þeint hópi eru niargir, sem bera til ])ín þungan luig. Og þaö skaltu vita að lyktitm, Tungu-Hallur, aö vér huldubúar eru ekki frekar eign djöf- ulsins, en þið mennirnir; vér eigum hinn sarna endurlausnara og drottin eins og þið." Að svo mæltu sneri hinn rnikli maður sér við og gekk sína leiö;—og nálega á sama augnabliki var hópur- inn horfinn, eins og hann heföi sokk- iö íiiður í iður jarðar eða liðið út í gciminn með hraða eldingárinnar. Og cngin vegsummerki sáust þar sem hann hafði fariö, hvorki cftir mcnn né hesta. Svo skyndilega var fkjlið á milli. Nú stóö Hallur þar einn eftir, re;ður og sneipulegur út af þessum snöggu vonbrigðttm. Hann haföi bú- ist viö því aö geta tekið til ntáls þeg-

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.