Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 5

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 5
SYRPA, 1. HEFTI 1917. 3 “Skáldin dreymir ; viS sem erf- iSum frá morgni til kvelds búum í landi virkileikanna. Mitt hlutverk hér yrói að verSa bóndi. Eg hefi sett mér hærra takmark. AuSur er sól fram- kvæmda, framkvæmdir framfara og því—” Hann lauk ekki viS setning- una, honum varð litiS á Svönu, stúlkuna sem hann elskaSi, elsk- aSi í þaS minsta næstsjálfum sér; og hann sá tárin, perlur tilfinn- inganna, flóa niSur eftir rós-rauS- um vöngunum. HjarlaS fór aS slá ótt og títt. “Þú gleymir skyldunni, gagn- vart mér, foreldrum þínum.land- inu þínu. Er þaS auSur, frægS eSa völd, sem skapa vellíSan manna,gera þau svefninn rólegri, matarlystina betri, gleSina dýpri eSa lífið hamingjusamara ? Nei ! þaS er ástin, einfalt og óbrotiS líf, rödd skyldunnar þegar henni er fullnægt, sem gera lífiS aS lífi. Þetta réttir fram sveitin, bjóSum viS þér, og þú ætlar að kasta því frá þér. ” Rómurinn var ekki ásakandi, heldur klökkur, líkast- ur fjarlægum klukknahljómi. Þau héldu samtalinu áfram lengi fram eftir kveldinu, en áS- ur en þau skildu, hafSi fyrsti skuggi lífsalvörunnar falliS á ást þeirra og framtíS. * Sólheitan ágústdag var Þor- steinn á gangi neSarlega á Por- tage Ave. Alt var á iSi, allir aS flýta sér, hávaSi og skarkali kæfði samtal þeirra sem fram lijá fóru. Þorsteinn var aS bera þaS, sem fyrir augun bar saman viS dalinn heima. KyrSina og róna í sveit- inni. Hann leit "yfir strætið, yfir f jöldann,af einni stórbyggingunni á aSra. ÞaS var eitthvað stórt viS þaS alt sem honum féll í geS. Myndirnar, sýnirnar voru aS birtast. Hann var rifinn upp tir hugs- unum sínum viS lilýlegt handtak: "Rigndi þér niSur meS dembunni í gær ?” var spurt. Þorsteinn þekti málróminn, þekti manninn. Það var Gunnar frá Læk, gamall smala- og skólabróSir. Þeir viku sér inn á skrifstofu Gunnars, hún var í eirini stór- byggingunni. Þar spjölluSu þeir um gamla landiS, um nýja landio og tækifærin. “MeSal annara orSa”, sagSi Gunnar, “þú segist hafa dálítio af peningum, hér er heilræSi, geymdu þá í bráðina, þaS verða eflaust margir sem ráSleggja þér aS gera eitt og annaS, kaupa hilt og þetta'; en viljurSu auðgasc af annara reyrislu, þá afþakka góS boS. Þú værir kanske til meS aS vinna fyrir mig fyrst um sinn, meSan þú ert aS kynnast, viS munum held eg komast aS samn- ingum.” Þorsteinn samþykti þaS, þakk- aSi holl ráð og góð boS. Ári seinna voru þeir orðnir fé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.