Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 9

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 9
SYRPA, 1. HEFTI 1917 7 Fótspor löngu látinna kynslóóa í McxíKó. VIÐ og viS síðan Vesturheim- ur fanst hafa ýmsir menn komiS fram meS tilgátur um þaS aS vagga mannkynsins hafi veriS * í Vesturheími. Mjög gamlar forn- menjar hafa fundist bæSi í NorS- ur- og SuSur-Ameríku, en mjög hefir menn greint á um þaS í hyorum hlutanum mannabústaS- ir hafi fyr veriS til. ÞaS virðist nú næsta sennilegt að Mexikó- dalurinn og héröðin næst viS hann megi teljast heimkynni fyrstu mannflokka, sem komu til hins mikla vestræna meginlands frá einhverjum óþektum frum- heimkynnum, bjuggju þar öldum saman og liSu svo skyndilega undir lok. Mannflokkar þessir létu eftir sig ævarandi menjar, sem nú, eftir mörg þúsund ár, eru gx-afnar upp úr jörSinni smám saman, fyrir fólk þessarar 20. aldar til, aS athuga, fræSast af og mynda sér getgátur um. ÞaS er naumast of rnikiS sagt aS fáir staSir á jörSinni séu aSrar eins paradísir fyrir fornfræðinga og þessi, AS vísu finst í hinum eldri löndum heimsins gnægS leifa eftir löngu útdauSar þjóSir, en saga þeirra flestra er samt sem áSur vel kunn. Fornmen- jar, bæSi úr steini og málmi,högg- letur og þrykt leirspjöld auka sön'nunargildi hinnar rituðu sögu og sögusagna. En hér er alt öSru máli aS gegna. Hvað mörg þúsund ár eru liSin síSan þjóS- irnar, sem skildu eftir fornmen- jarnar í Mexikó, voru uppi,er aS eins unt að gizka á, eftir bend- ingum þeim, sem finnast í ösku, möl, mold, sandi, steini og brend- um leir — og þó ekki meS neinni nákvæmni. Enginn ritaSur staf- ur er til, sem veiti nokkra fræSslu um þær. Munnmælasögur eru jafnvel fáar til, nema af þeim þjóSum, sem þarna hafa búiS urn síSast liSin tíu til tólf hundruS ár. Alt þetta gjörir fornmenja- rannsóknir í Mexikó enn þá meira aSlaðandi, og þaS er ekki undravert þótt til séu menn, sem vilja verja beztu árum æfi sinn- ar til þeirra. MeSal þeirra, sem hafa variS mörgum árum til fornmenjarann- sókna í Mexikó, er prófessor einn aS nafni IVilliam Niven. Hann hefir aliS mestan sinn aldur í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.