Syrpa - 01.04.1917, Page 9

Syrpa - 01.04.1917, Page 9
SYRPA, 1. HEFTI 1917 7 Fótspor löngu látinna kynslóóa í McxíKó. VIÐ og viS síðan Vesturheim- ur fanst hafa ýmsir menn komiS fram meS tilgátur um þaS aS vagga mannkynsins hafi veriS * í Vesturheími. Mjög gamlar forn- menjar hafa fundist bæSi í NorS- ur- og SuSur-Ameríku, en mjög hefir menn greint á um þaS í hyorum hlutanum mannabústaS- ir hafi fyr veriS til. ÞaS virðist nú næsta sennilegt að Mexikó- dalurinn og héröðin næst viS hann megi teljast heimkynni fyrstu mannflokka, sem komu til hins mikla vestræna meginlands frá einhverjum óþektum frum- heimkynnum, bjuggju þar öldum saman og liSu svo skyndilega undir lok. Mannflokkar þessir létu eftir sig ævarandi menjar, sem nú, eftir mörg þúsund ár, eru gx-afnar upp úr jörSinni smám saman, fyrir fólk þessarar 20. aldar til, aS athuga, fræSast af og mynda sér getgátur um. ÞaS er naumast of rnikiS sagt aS fáir staSir á jörSinni séu aSrar eins paradísir fyrir fornfræðinga og þessi, AS vísu finst í hinum eldri löndum heimsins gnægS leifa eftir löngu útdauSar þjóSir, en saga þeirra flestra er samt sem áSur vel kunn. Fornmen- jar, bæSi úr steini og málmi,högg- letur og þrykt leirspjöld auka sön'nunargildi hinnar rituðu sögu og sögusagna. En hér er alt öSru máli aS gegna. Hvað mörg þúsund ár eru liSin síSan þjóS- irnar, sem skildu eftir fornmen- jarnar í Mexikó, voru uppi,er aS eins unt að gizka á, eftir bend- ingum þeim, sem finnast í ösku, möl, mold, sandi, steini og brend- um leir — og þó ekki meS neinni nákvæmni. Enginn ritaSur staf- ur er til, sem veiti nokkra fræSslu um þær. Munnmælasögur eru jafnvel fáar til, nema af þeim þjóSum, sem þarna hafa búiS urn síSast liSin tíu til tólf hundruS ár. Alt þetta gjörir fornmenja- rannsóknir í Mexikó enn þá meira aSlaðandi, og þaS er ekki undravert þótt til séu menn, sem vilja verja beztu árum æfi sinn- ar til þeirra. MeSal þeirra, sem hafa variS mörgum árum til fornmenjarann- sókna í Mexikó, er prófessor einn aS nafni IVilliam Niven. Hann hefir aliS mestan sinn aldur í

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.