Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 21

Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 21
SYRPA, 1. HEFTI 1917. 19 Lífsferill 84 ára konu.Guffrúnar Björnsdóttur (Niðurlag). Tuttugasta og þriðja vist. Fór eg nú nauðug að Halldórs- stöðum í Laxárdal, eftir þriggja ára dvöl í Kaldbak. Ekki hræddist eg Þórarinn Magnússon sem húsbónda, og féll mér vel við þau hjón ; viður- gerningur var góður og nærgætni við hjúin, að því leyti sem hægt var, en vi'nnan var hörð, einkum við að hreinsa engjarnar með fram Laxá, því þær þöktust af grjóti og sandi meira og minna á hverju ári, enda flýðu mörg hjú frá Halldórs- stöðum vegna engjahreinsunarinnar. Reitings-heyskapur var líka í flóum uppi í Skarðinu, en verst var þó að raka smákann á bökkunum við ána, sem spratt þar eftir að sandurinn og grjótið var tekið burt. í þessari vist varð eg veik og þurfli að leita læknis, sem sagði mér að veikindin væru af of harðri vinnu, svo eftir þriggja ára veru á Halldórsstöðum, varð eg fegin að losna þaðan. Tuttugasta og fjórba vist. Sjá 16. vistina að Múla. Upp- runalega hafði eg ráðist til séra Benidikts og madömu Arnfríðar, en seint um veturinn dó hún, og um vorið bj'rjaði Sigfús Magnússon, tengdasonur þeirra, búskap í Múla, svo eg varð nú vinnukona hjá hon- um. Var þetta í þriðja skiftið, sem eg var í Múla. Hér að framan hefi eg lítið eitt drepið á það, hvað kaupið var í vist- unum, en eftir að eg fór frá Hólum í Laxárdal, mun vinnukonu kaupið hafa verið 6 til 8 ríkisdalir um árið, að meðtöldu því, sem tekið var út í fatnaði. Var þetta að miklu leyti komið undir húsbændunum, því þeir virtu sjálfir vöruna, sem þeir keyptu, það er að segja vinnuþrek og hæfileika hvers einstaklings. Liklega hefir þó sumt vinnufólk gert munnlega samninga um kaupið, einkum þeir, sem eitthvað áttu und- ir sér, t. d, vefarar, járn eða tré- smiðir og góðir fjármenn. Veíarar voru á mörgum bæjum, og mikið tælt af vaðmálum og dúkum. í Eyjafirði var og tætt vaðmál, en me Jt þó af smábandi, og kunnu þá allir að prjóna, karlar og konur, og fjármenn tóku með sér prjóna þegar gott var veður, og prjónuðu meðan þeir stóðu hjá fénu. Það heyrði eg sagt, að séra Björn Halldórsson í Laufási hefði verið hraðastur prjóna- maður þar um sveitir, hatði hann prjónað parið á dag af sölusokkum, sem náðu nokkuð upp fyrir kné. Auðvitað var banclið gróft og ekki prjónað sérlega fast.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.