Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 31

Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 31
YRPA. 1. HEFTI 1917 29 giftist Kristjáni; var þá sjálf milli æsku og fullorðins ára. Þótti hún levsa stjúpmóður störfin frábærlega vel af hendi, enda fjölgaöi hjft henni börnunum eftir að hún giftist. Kristján mun hafa átt um 20 börn með konum sínum. Eitt sinn er Þorgerður var að fjölga fjölskyldu sinni, dreymir hana Markús gamla á Nauteyri, var hann þft dáinn fyrir nokkurum árum, biður hann hana að lofa sér að vera hjá henni, þykist hún lofa því, Eftir nokkurn tíma elur hún son, og er hann skírður Markús Kristján. Ólst hann upp í foreldra húsum og var hinn mann- vænlegasti, gftfuður og fríður sýn- um, og í mörgu mjög líkur móður sinni. Þegar hann hafði aldur til, fór hann á búnaðarskólann í Ólafs- dal til Torfa Bjarnasonar; mun hann hafa verið þar tvö ftr. Torfi sá strax að Markús hafði mikla og góða hæfi- leika, og var mér sagt að honum hefði þótt vænst um hann af þeim pilturn, sem þar voru þá, fanst hon- um mikið um gáfur hans og hvatti hann til að ganga mentaveginn, og mun hafa lofað honum hjálp. Var og altalað, að Markús og Ingibjörg Torfadóttir væru trúlofuð sín á milli. Næsta vetur á eftir fór Markús að Melgraseyri til síra Eyjólfs Jónsson- ar, sem þft var prestur í Kirkjubóls- þingum, og lærði hjá honurn undir skóla. Sagði síra Eyjólfur svo frá síðar, að hann hefði lært það á ein- um vetri, sem aðrir mundu hafa þurft tvo vetur til. Síðan fór hann á mentaskólann í Reykjavík, og minnir mig það væri veturinn 1880 heldur en '82. Nokkuru eftir að hann kom í skóla, veiktist hann, og var dftinn fyrir jól úr brjóstveiki. Var það að orði haft, að hann helði lagt ©f hart að sér nftmið, Þorsteinn Erlingsson orti saknað- arljóð eftir Markús undir nafni stú- denta, er byrja þannig : “Er ekki von vor hópur standi hljóður ?“ Ekki verður hér lýst hinum sára söktiuði foreldratina í Tungu, en mjög óvíst, hvort söknuðurinn hefir veriö meiri þar en í Ólafsdal Um þær mundir eða eftir það, eignuðust þatt Ólafsdalshjón son, sem heit- ir Markús — Markús Torfason í Ólafsdal.—Er þar aftur komið rtafn- ið, Markús Torfason, setn var ft Nauteyri. Á. J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.