Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 32
30
SYRPA, 1, HEFTI 1917
Vopnaðir munkar gæta dýrmætra
fornmenja
r
QTTí viS stríó, sem liggur eins
og mara á munkunum á
Athos-f jalli, hefir knúS þá til aS
senda tvo af forsetum sínum, sem
eru fjórir alls, til Aþenuborgar í
því skyni aS skýra sendiherra
Rússa þar frá hættunni, sem
þeir eru í.
Athos er hér um bil 80 mílur
frá Saloniki. Engum kvenma.nni,
og engu kvenkyns, jafnvel ekki
kú eSa hænu, er íeyft aS stíga
fæti á hiS helga fja.ll. En aftur
á móti er Erisso, sem er ekki
nema steinsnar frá takmörkum
hins helga staSar, karlmannalaus
Paradís, aó kalla má ; þar býr
eintómt kvenfólk, flest eitthvaS
skylt munkunum. Sendimenn-
irnir til Aþenuborgar biSja einnig
um vernd fyrir Erisso.
Þeir á Athos fjalli vita vel hvaS
stríS eru. Þess vegna eru háir
og ramgervir veggir umhverfis
klaustrin, sem gefa þeim svipaS
útlit og köstulum frá miSöldun-
um ; varSturnar og fallbyssu-
kjaftar, sem gægjast út úr vín-
viSarflækjunum á veggjunum
gera þau enn þá líkarí þess konar
byggingu. Munkarnir börSust,
en voru yfirunnir í frelsistríSi
Grikkja snemma á 19. öldinni.
Á miSöldunum urSu þeir stöðugt
fyrir árásum frá Serkjum, og nú
á tímum verSa þeir oft fyrir
heimsóknum ræningjaflokka, sem
alt er fult af þar í kring.
Á fjallinu eru tuttugu klaustur
ogkapellur, og eru þar geymd
rnörg einkennileg listaverk og
dýrmætar fornmenjar, svo sem
belti Maríu meyjar, sem Tómas
á að hafa gefiS henni og flísar
úr krossi Krists ; og er þaS
trú manna aS lækningakraftur
fylgi munum þessum. HöfuS
sánkti Jóhannesar (gullmunns)
hvílir þar í fögru skríni: “Af
vörum hans streynrdi mælska,
sem var sætari en hunang og
kröftugri en herskarar. ” Bikar-
ar, patínur og reykelsisker úr
gulli alsett dýrum gimsteinum,
eru þar mörg og mjög verSmæt;
ennfremúr eru þar mörg ker úr
slegnu silfri, leyfar af fornri bý-
antínskri silfursmíS, er hún var
á sínu hæsta stigi.
Munkarnir hafa grun um aS