Syrpa - 01.04.1917, Page 35

Syrpa - 01.04.1917, Page 35
SYRPA, 1. HEFTI 1917. 33 yfirgáfu kletta sína og voguSu sér út á hafiS í öðrum fornfáleg- um báti. SíSar meir, ef rúss- nesku hermennirnir koma ekki, er gert ráó fyrir aS flytja alla dýrgripina til Aþenuborgar. Mjög eftirtektarvert er þaS hvaSa augum munkarnir líta á Bandaríkin. í ritgerS nokkurri eftir Bandaríkjamann, sem heitir Sleason P. Lazarre, sem ýmis- legt í þessari grein er tekiS eftir, er viSræSa, sem hann átti viS ábótann í Wadopedi-klaustrinu, sem er eitt af þeim stærstu. Tal- iS barst aS Ameríku, og fórust ábótanunum orS á þessa leiS : ;‘ÞaS virSist sem aS velgengni og vandræSi, þaS góSa og þaS illa, séu æfinlega í mjög stórum mæli í Ameríku ; og þaó hve alt er þar stórfenglegt knýr okkur til að dást aó Ameríku. Banda- ríkin líkjast aS þessu leyti frum- skógum hitabeltisins þar sem nærandi brauóaldin og eitur- jurtir vaxa hliS viS hliS en meS jafnmiklu gróSrarmagni." Munkarnir óttast ekki ófriSinn mikla, sem nú geysar yfir Ev- rópu. Þeir hræSast ekkert þá tilhugsun aS þeir sjálfir geti kom- ist í hættu. Þeirra eina ósk er aS vernda dýrgripi kirkjunnar. Þeir óttast aS eins þaS aó eitt- livað af þeim lendi í höndum manna, sem hafa aSra trú en þeir sjálfir, og þaS er þessi hræSsla sem liggur eins og mara á þessari klaustraborg, 3

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.