Syrpa - 01.04.1917, Síða 35

Syrpa - 01.04.1917, Síða 35
SYRPA, 1. HEFTI 1917. 33 yfirgáfu kletta sína og voguSu sér út á hafiS í öðrum fornfáleg- um báti. SíSar meir, ef rúss- nesku hermennirnir koma ekki, er gert ráó fyrir aS flytja alla dýrgripina til Aþenuborgar. Mjög eftirtektarvert er þaS hvaSa augum munkarnir líta á Bandaríkin. í ritgerS nokkurri eftir Bandaríkjamann, sem heitir Sleason P. Lazarre, sem ýmis- legt í þessari grein er tekiS eftir, er viSræSa, sem hann átti viS ábótann í Wadopedi-klaustrinu, sem er eitt af þeim stærstu. Tal- iS barst aS Ameríku, og fórust ábótanunum orS á þessa leiS : ;‘ÞaS virSist sem aS velgengni og vandræSi, þaS góSa og þaS illa, séu æfinlega í mjög stórum mæli í Ameríku ; og þaó hve alt er þar stórfenglegt knýr okkur til að dást aó Ameríku. Banda- ríkin líkjast aS þessu leyti frum- skógum hitabeltisins þar sem nærandi brauóaldin og eitur- jurtir vaxa hliS viS hliS en meS jafnmiklu gróSrarmagni." Munkarnir óttast ekki ófriSinn mikla, sem nú geysar yfir Ev- rópu. Þeir hræSast ekkert þá tilhugsun aS þeir sjálfir geti kom- ist í hættu. Þeirra eina ósk er aS vernda dýrgripi kirkjunnar. Þeir óttast aS eins þaS aó eitt- livað af þeim lendi í höndum manna, sem hafa aSra trú en þeir sjálfir, og þaS er þessi hræSsla sem liggur eins og mara á þessari klaustraborg, 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.