Syrpa - 01.04.1917, Síða 38

Syrpa - 01.04.1917, Síða 38
36 SYRPA, 1. HEFTI 1917 fara yfir ána og var hann þar fram á miSjan dag. Hann sá Þor- grím verkstjóra, er hann bar tað á tún, en eigi vildi hann vera nálægt honum. Þorgrímur var dimmrauSur í andliti, þögull og skapgóður, en Þorgilsi féll hann eigi í geS. ÞaS sumar afréSu þau Þorgrímur og Þórunn aS ganga aS eiga hvort anna'S. Olli þaS miklum vandræSum síSar meir, en eigi koma þau viS þessa sögu. Illa féll Þorgilsi, er hann vissi hvaS til stóS. ÞaS hafSi aldrei veriS nein vinátta meS honum og Þorgrími, en hann mundi enn vel eftir föSur sínum og gat naumast trúaS, aS jafn frækinn maSur hefSi tvnst í hafi. Án þess aS geta orSum aS því komiS, mislíkaSi honum framferSi móSur sinnar sökum föSur síns; miklu lengur skyldi hún hafa biSiS eftir honum, jafn-ágætum manni. Ekki mintist hann framar á, aS sér bæri aS taka viS bús- forráSum í TraSarholti. Miklu fremur blygSaSist hann sín fyrir aS hafa nokkuS um þaS talaS og fanst þaS ómakleet í garS föSur síns. Þorgrímur gekk nú í staS föSur hans til borSs og sængur, hann réSi fyrir búi og stjórnaSi þrælum og ambáttnm TiáSi þar ekki á móti aS mæla og smám saman vandist Þor!rils viS þaS og gleymdi föSur sínum. Var hann nú nefndur Þorg'Is Örrabeinsstjúpur. Fyrst er hann heyrSi þaS. varS hann rauSur mjög í framan, og næst reiddist hann og ruddist nm fast milli ambáttanna, er stóSu viS þvottakeröld sín. “Eg er sonur Skóg- ar-ÞórSar og vil einskis annars nafn bera ” mælti hann. Nokkr- ar af ambáttunum hlógu aS honum, en ein tók hann í fang sér og sagSi: “Vel mælir þú, Þorgils,” og kysti har>n um le'S Þorgils sleit sig lausan, en ekki líkaSi honnm miSur á eftir. En smám saman festist nafniS viS hann og aS lokum gaf hann því engan gaum og eitt sinn nefndi hann sig því siálfur. Ekki féll honum vel aS vera í TraSarholti eftir aS Þorgrím- ur kom þangaS, enda dvaldi hann þar eigi lengi eft’r þaS. Sá atburSur gerSist, er hann var fimm vetra gamall, er batt enda á dvöl hans þar. ÞaS var um haustiS, eftir heyannir. en áSur en haustverk byrjuSu, aS stofnaS var til gleSileika í TraSarholti, og komu þangaS menn og sveinar af öllum nálægum bæium. Voru borS sett út og laufskáli bygcSur yfir. Konur gengu um beina, og aS vei?lunni endaSri hófust leikarnir. Skemtu menn sér viS hesta- at, kappsund og knattleik. Sveinarnir efndu einnig til knatt- leiks. Þorgils var stór, sterkur og fimur eftir aldri, en samt völdu sveinarnir hann ekki meS í leikinn. Hann kvaSst vilja vera í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.