Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 43

Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 43
SYRPA, 1. HEFTI 19l7 41 viss. Þótti honum þetta kynlegt mjög, því þaÖ hafSi eigi fyr skeS. Komu engir nálægt haugunum í myrkri, af ótta viS þá dauSu. Voru þeir stundum lagSir öfugt í haugana og kvörtuSu um þaS. Stundum voru þeir kátir og sátu uppréttir og kváSu viS raust í haugunum; stundum hristu þeir vopn sín og kölluSust á nöfnum, er voru gleymd lifandi mönnum. Engan fýsti, aS vera þar í myrkri. En nú sá Þorgils, aS menn nokkrir voru þar og höfSust eitthvaS aS. Fýsti Þorgils aS vita, hvaS þeir væru þar aS gjöra, og vék þangS. Gætti hann þess vel, aS þeir sæi sig ekki. Hann komst nær þeim án þess þeir yrSu hans varir, unz hann gat vel séS, hvaS þeir aShöfSust. Voru þeir þrælar fimm saman. HafSi einn þeirra sleggju í höndunum og annar pál; einn stóS á verSi en tveir voru viS hauginn, þar sem hinir voru aS grafa. Þorgils stóS og horfSi á þá langa stund og var honum for- vitni á aS vita, hvert erindi þeirra væri þangaS. GrunaSi hann, aS þeir mundu ætla sér aS ræna hauginn og afréS hann aS koma í veg fyrir þaS. En hann vildi ekki fara óSslega aS neinu, heldur bíSa unz hann gæti staSiS þá aS verkinu. Engu höfSu þeir enn náS, þótt þeir væru langt á veg komnir meS aS rjúfa hauginn. ÆtlaSi Þorgils aS taka af þeim meS valdi fjármuni þá, er þeir kynnu aS ná, og færa Lofti, svo hann gæti gjört viS þá þaS er honum litist bezt. Myrkur var komiS, svo aS Þorgils gat staSiS skamt frá þrælunum. HöfSu þeir nú því nær lokiS verki sínu og voru svo ákafir, aS þeir tóku eigi eftir honum. Sá, er pálinn hafSi, skreiS út úr göngum, er hann hafSi grafiS inn í hauginn, en jafnskjótt skreiS annar inn. Kom sá út, meS eitthvaS á milli handanna, sem þeir skoSuSu allir. Fór hann aftur inn í haug- inn og var þar nokkra stund. Er hann kom út aftur, hafSi hann meiri fjársjóSi. Flyktust þeir nú allir umhverfis þá og stjökuSu hver viS öSrum. Sá Þorgils nú aS tími var kominn fyrir sig aS gjöra vart viS sig. Hann hljóp á milli þeirra líkt og stormhviSa skylli á þá, og féllu þeir í allar áttir. SkipaSi hann þeim öllum aS krjúpa á kné og gjörSu þeir þaS. “FáiS mér ránféS," mælti Þorgils. Þeir fengu honum silfriS, án þess aS mæla orS; var þaS armhringur, festi og bikar. Eigi báru þeir kensl á Þorgils, því þeir voru eigi frá Gaulverjabæ; hann skar sundur fiskisnæri sitt og batt hendur þeirar allra fyrir bak aftan. “StandiS upp allir,” mælti Þorgils; og hlýddu þeir honum. Rak hann þá yfir mýrina og á veginn, sem væru þeir sauSir, og alla leiS heim aS Gaulverjabæ. Er þeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.