Syrpa - 01.04.1917, Síða 44

Syrpa - 01.04.1917, Síða 44
42 SYRPA, 1, HíiFTI 1917 sáu hvert hann vildi reka þá, grunaSi einn, hver hann mundi vera, og reyndi að hlaupa á brott. En Þorgils brá skjótt við og sló hann á hausinn meS fiskistöng sinni. Hinir námu auÖsveipir staðar, unz sá, er reynt hafSi aS hlaupa brott, var kominn í hópinn. Rak hann þá heim á hlaSiS og stóSu þeir í hóp viS dyrnar, er Loftur opnaSi þær. Voru þeir bundnir um nóttina og reknir næsta dag þangaS sem þeir áttu heima. SilfriS, er þrælarnir höfSu tekiS úr haugnum, nam nærri þrjár merkur og hélt Loftur því. En fregnin um afreksverk Þorgilsar barst um land alt og fékk hann á sig hreystiorS mikiS af því. Örra- beinn stjúpi hans vildi nú fá hann heim aftur í TraSarholt, því Þórunn hafSi mælt viS hann á þessa leiS: “Nú mátt þú sjá, hvernig komiS er. HefSi Þorgils veriS kyrr heima, þá hefSir þú fengiS fé þaS, er hann tók af þrælunum; en nú hefir Loftur þaS og er þaS þér mátulegt.” Örrabeinn fór þá á fund Þorgilsar og baS hann aS hverfa aftur heim; en Þorgils kvaSst una hag sínum vel þar sem hann væri og aS hann mundi dvelja framvegis meS Lofti. Hann kom alloft í TraSarholt til fundar viS móSur sína og hafSi hann dálæti á barni hennar og Örrabeins, hálfbróSur sínum, er Hræringur nefndist; en aldrei sýndi hann móSur sinni sama atlæti, eftir aS hún lét hann fara í fóstur aS Gaulverjabæ. ÞRIÐJI KAPITULl. SverðiS BlaSnir. Er Þorgils var fullvaxta, sagSi hann Lofti, aS hann vildi fara utan. Loftur kvaSst hafa veriS viS því búinn—“og segir mér hugur um, aS þú munir geta þér góSan orSstýr, hvar sem þú fer.” Þorgils bar öll merki þess, aS hann mundi verSa maSur frægur. Hann var hár og herSabreiSur, fríSur sýnum, meS ljóst hár og blá augu. NokkuS var hann lauslimaSur, sem væri hann enn eigi fullharSnaSur, en var þó fimur vel, sund- maSur góSur og hinn hugprúSasti maSur. Eigi var hann deilu- gjarn og aldrei hafSi hann átt viS nokkurn mann í illu. Samt hlýddu menn honum, er hann skipaSi; en fram aS þessum tíma hafSi hann ekki lagt sig í kapp viS neina aSra en þá, er hann þekti. Nú var sá tími kominn, aS hann skyldi fara aS heiman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.