Syrpa - 01.04.1917, Síða 51

Syrpa - 01.04.1917, Síða 51
SYRPA, 1. HEFTI 1917 49 JarShússnaut, og mun þaS mjög í minnum vercSa haft. Hinu öSru, sem í jarShúsinu er, skulum viS skifta jafnt meS okkur, nema karlinum, hann er til einskis nýtur og skulum viS skilja hann eftir og eina konuna til aS gæta hans.” Var nú gjört sem Þorgils mælti. Fluttu þeir jarShússbúana meS sér og skiftu þeim milli sín. Þeir sáu, aS ekki var vænlegt til féfanga þar í óbygSunum og héldu því aftur til skipanna. Fundu þeir AuSun og menn hans, er biSu þeirra á ströndinni; og höfSu þeir fé nokkurt og menn, er þeir höfSu tekiS. Létu þeir nú aftur í haf. Er þeir komu til Kataness, kvaSst Þorgils vilja fara til Is- lands. “Á eg óSal þar," mælti haann viS Ólaf, “sem eklci er vel stjórnaS, og hygg eg aS tími sé kominn til, aS eg líti eftir því. “En ætlar þú eigi aS ganga aS eiga systur mína?” mælti Ólafur. Þorgils kvaSst eigi vera sama hugar um þaS og áSur. "ViS eigum lítt skap saman,” mælti hann. “Ann hún mér eigi, og eg eigi henni, svo eg tali bert viS þig. Vil eg, meS þínu leyfi, gefa hana AuSunni, er ann henni og mun reynast henni vel. Hefir hann unnaS henni lengi, en eg eigi, þótt eg héldi eftir hólmgönguna viS Svart, aS verSugt væri aS eg fengi hennar.” “ÆriS miklum brögSum þykist eg beittur af þér,” mælti Ólafur, "og skyldir þú eigi gefa öSrum manni systur mína, sem væri hún varningur nokkur.” “Eigi er þaS ætlun mín,” mælti Þorgils; “vil eg einungis auka hamingju hennar. Mundi hún verSa lítt hamingjusöm meS mér. Ef þaS er vilji þinn, vil eg leita álits AuSuns og hennar sjálfrar um þetta.” Ölafur jarl lét til leiSast, aS samþykkja ráSahag þennan, einkum þar sem GuSrún var mjög fús aS verSa kona AuSuns. Var þaS síSan fastmælum bundiS. AuSun kvaS Þorgilsi hafa farist mjög vel í þessu. AS áliSnu sumri hélt Þorgils heim. Mikil breyting hafSi orSiS, meSan hann var í víkingu, Loftur réSi yfir TraSarholti, því Þórunn móSir hans var dáin, og bróSir hans, Þorleikur, hafSi fariS utan, en Örrabeinn, stjúp- faSir hans, og hálfbróSir, Hæringur, höfSu flutzt á Stokkseyri og bjuggu þar. Þorgils sagSi Lofti, aS hann vildi dvelja heima um hríS, og lét Loftur vel yfir því. “Ertu nú orSinn frægur maSur og fær um aS halda þínum hlut í hverju sem er. En hér er maSur ný- kominn af NorSurlandi og vill hann flestu ráSa hér um slóSir. Þurfum viS slíks manns meS sem þú ert,”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.