Syrpa - 01.04.1917, Síða 61

Syrpa - 01.04.1917, Síða 61
SYRPA, 1, HEFTJ 1917 59 alla garSa eftir kornum til að fylla maga hans og lægja garg hans. VertSur þaS aS líkindum fulldýrt, en ekki munucS þiS fá fé hjá mér til aS fylla hít hans.” Sörli var aS fullu bættur og Jósteinn flutti bú sitt aftur heim í Kálfholt í héraSinu; en Ásgrímur sveigSi jafnan í tali sínu aS Þorgilsi og kvaS hann mundu fá fulllaunaS, ef hann héldi sér ekki í skefjum. SJÖUNDI KAPITULI. í heiSnum siS. ÞaS er í frásögum haft, aS þá er kristni barst til Islands, hafi Þorgils veriS meS þeim fyrstu, er tóku viS hinum nýja siS. Þorvaldur KoSránsson og biskup nokkur, FriSrik aS nafni, boS- uSu fyrst kristni norSanlands, en sunnanlands var hin nýja trú ekki boSuS fyr en ári síSar. Þorgils hafSi jafnan haft átrúnaS mikinn og blótaSi Þór. Var hann nú á alþingi, er Þorvaldur og biskup boSuSu hinn nýja siS og hlýddi hann á orS þeirra og veitti siSum þeirra gott at- hygli. Flestir höfSingjar landsins voru þar og þar á meSal Ásgrímur ElliSagrímsson. Hann og Þorgils töluSust nú viS, er fundum þeirra bar saman, en fremur voru samræSur þeirra stuttar. Biskup söng messu skamt frá Lögbergi. Var þar reist altari og reykelsi brent, og stóS biskup þar í öllum skrúSa. Sungu þeir sálma á latínu, og eftir þaS talaSi einn af höfSingjunum, sem trú hafSi tekiS, um hinn nýja siS, því biskup kunni eigi aS mæla á íslenzka tungu. Þorgils hlýddi á, og gaf góSan gaum aS orS- um þeirra og var mjög hugsi, er þeir höfSu lokiS máli sínu. MikiS var rætt um hina nýju trú á eftir, og sagSi Þorgils, aS sér virtist trú sú góS og viturlegri en hin eldri. “Fæst ekkert án endurgjalds,” mælti hann, “svo eru lög um heim allan. Kostar þaS mig lítiS, aS gefa Þór naut viS og viS, en vera má, aS mig kostaSi meira aS hafa gætur á gjörSum mínum, orSum og hugs- unum. En sé þaS, sem í boSi er, virSi þess verSs, sem á þaS er sett, má sá maSur kallast heimskur, er gengur frá kaupunum.” Ásgrímur kvaS hinn nýja siS mundu rangan vera, og þá, er boSuSu hann, fara meS lygar einar. Þorgils svaraSi því, aS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.