Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 65

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 65
SYRPA, 1. HEFTI 1917 63 er vinur hans AuSun kom frá Grænlandi með hlaðiS skip af varningi, loSskinn og marga aSra dýrmæta hluti, fór hann aS hugsa meS meiri alvöru um orSsendingu Eiríks rauSa og ræddi um hana viS Þóreyju. Þórey var eigi fús til fararinnar, því hún bjóst viS aS verSa léttari áSur en langt um liSi, en þó neitaSi hún eigi aS fara. “Mikil hætta er þaS, aS flytja svo langt,” mælti hún. Þorgils kvaS þaS satt vera. “En Eiríkur hefir sent mér orS, og er mér skylt aS fara. Höfum viS aldrei skiliS og aldrei neitt á milli boriS síSan viS kvæntumst, og skal þaS heldur eigi verSa nú. Þú skalt verSa eftir heima og gæta bús meS aSstoS vina okkar, en eg mun fara til Grænlands.” Þóreyju líkaSi þetta illa. Þótti henni þetta misráSiS hjá Þorgilsi og sagSi honum þaS. “Mun eg samt fara meS þér, ef þú hlýtur aS fara." “Eg vænti þess, aS þú mundir fara,” mælti hann, og mátti heyra, aS honum líkaSi betur. Tók hann nú til aS undirbúa förina og leitaSi góSra og vaskra manna meSal vina sinna. Sonur AuSuns, er Þorleifur hét og var í fóstri hjá Þor- gilsi, var einn þeirra, er fara skyldu. Kolur og StarkaSur, fóstur- bræSur Þóreyjar, er nú sátu aS búum sínum, afréSu aS fara meS honum. GuSrún vildi einnig fara meS þeim. Tóku þau meS sér tíu þræla og Þórarinn, verkstjóra í TraSarholti. Þorgils tók margt af kvikfénaSi meS sér, því hann ætlaSi aS setja upp bú á Grænlandi. Hann fékk TraSarholt og land sitt alt ásamt lausafé Hæringi hálfbróSur sínum til varSveizlu; þóttist hann þess fullviss, aS trúa mætti honum fyrir því. En er þau voru nær því ferSbúin, kom Jósteinn úr Kálfholti og kvaSst vera albú- inn aS bregSa búi og fara meS honum til Grænlands. “Mun hér- aS þetta eigi verSa siálfu sér líkt, er þú ert brott farinn," mælti hann. “Hefi eg tólf manns meS mér og er þaS fólk alt gott.” “Þá munum viS þurfa stærra skip en eg ætlaSi,” mælti Þorgils. “en eigi mun eg mæla á móti því, aS þú og skylduliS þitt fari." Þorgils leitaSist nú fyrir um skip, sem væri nógu stórt, og fann þaS í Ölfusárósi. Var þaS stórt skip og vel smíSaS. Og er hann hafSi keypt skipiS og búiS út sem þurfti, flutti hann meS alla förunauta sína og dvaldi um hríS á Hjalla, hjá vini sínum, Þóroddi bónda, NokkuS var áliSiS sumars; en hann vænti góSs byrjar. Þórný dóttir hans sýktist og var tvísýnt um, aS hún gæti fariS meS þeim. Hún var níu vetra aS aldri og fríS mær sýnum. Þorgils beiS þrjá daga eftir aS Þórný sýktist, en treystist eigi aS bíSa lengur sökum þess, hve áliSiS var sumars. SagSi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.