Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 70

Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 70
68 SYRPA, ]. HEF'll 1917 öSrum var bjargað. HugSi hann eigi, aS skipiS mundi heilt haldast þar til allir væri af því og á land komnir. En þó varS eigi af, aS þaS brotnaSi unz Þorgils og þeir síSustu meS honum voru nærri aS landi komnir; þá sáu þeir þaS brotna sundur í miSju og báSa stafna sökkva. Þannig endaSi ferS þeirra, og höfSu þeir nú tekiS land á Grænlandi. FjörSur sá, er þeir höfSu lent í, var stór og gengu björg fram meS honum beggja megin. Voru þar fjöll brött og þakin jökli aS ofan. Sandur var þar á ströndu, er þeir lentu, og gróSur lítill, en innanvert viS vestara nesiS var aS sjá sem meira und- irlendi væri, og afréS Þorgils, aS þar skyldi byggja skýli fyrir veturinn. Hélt hann aS eigi mundi langt vetrar aS bíSa; bjóst hann viS köldu veSri, er storminn hefSi lægt. Nógur rekaviSur var þar á fjörunni til skálabyggingar. Tóku þeir nú allir til starfa, er Þorgils hafSi valiS skála- stæSiS. BygSu þeir skála allstóran og skiftu honum sundur í miSju meS þverspili; voru tvö eldstæSi í skálanum, sitt hvoru megin þilsins, og dyr tvennar. Vildi Þorgils, aS sínir menn væri eigi meS mönnum Jósteins; hafSi honum lítt geSjast aS fram- ferSi Jósteins manna á skipinu. HöfSu þeir veriS eySslusamir og haft hátt um sig. Vissi hann aS hann gæti vel stjórnaS sínum mönnum, en eigi hinum. AfréS hann aS skifta jafnt milli þeirra öllu, er bjargaS var úr skipinu og láta svo hvorutveggju sjá fyrir sér sjálfa. Sá hann aS þeir mundu hljóta aS dvelja vetrar- langt þar í firSinum, því þar var skjól fyrir veSrum. HugSi hann, aS þeir mundu geta aflaS fiskjar til matar sér; aS öSru leyti sá hann, aS áhyggjur fyrir framtíS þeirra mundu lítt gagna. Tvær vikui; unnu þeir aS skálabyggingunni; og höfSust konurnar viS í helli nokkrum, meSan á henni stóS. Voru þar kyntir eldar tveir til aS halda á þeim hita. GuSrún og ambátt- irnar aSstoSuSu viS skálabygginguna. Þórey reis eigi úr sæng sinni. Var fast aS því komiS, aS hún mundi barn ala. Fengu þau eigi aSra hjúkrun veitt henni, en þá, aS verja hana fyrir regni og kulda. TÍUNDI KAPITULI. Hinn fyrsti vehir á Grænlandi. Þegar skálasmíSinu var lokiS, fluttu þeir þangaS matvæli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.