Syrpa - 01.04.1917, Síða 72

Syrpa - 01.04.1917, Síða 72
70 SYRPA, 1. HEFTI 1917 en hann var beztur og trúastur manna hans. Féll Þorgilsi þaS illa, þótt hann léti eigi á því bera. LeiS nú veturinn fram aS jólum; eftir jól tók verra viS. UrSu menn sjúkir Jósteins megin í skálanum og hinar löngu, köldu nætur gerSu þá æra. HeyrSist þeim hljóS kynleg og fyltust ótta. Sótti þetta mest á ÞorgerSi konu Jósteins. Sá hún ofsjónir margar, er hún var drukkin. Nótt eina sátu þau öll aS drykkju sem oftar. VeSur var ilt úti. HeyrSu þau þá aS bariS var högg mikiS á dyrnar. Einn þeirar sagSi: “GóS tíSindi mættu þar vera." Spratt annar þá upp og mælti: “Fara mun eg til dyra og grenslast um, hvort sem hér eru góS tíSindi eSa ill.” OpnaSi hann dýrnar og hljóp út, en kom eigi inn aftur. Jó- steinn og annar maSur fóru út aS leita aS honum, en fundu hann eigi. Kveiktu þeir á kyndlum og leituSu um fjöruna. Loks sáu þeir hann þar sem hann stóS fyrir framan kletta nokkra og rétti út báSar hendur og tvísteig. Sáu þeir, aS hann var ær, en fengu komiS honum aftur inn í skálann. Æpti hann hátt, þaS sem eftir var nætur og um morguninn dó hann. Næstu nótt fór á sömu leiS. Var bariS högg á dyr og spratt einn af mönnum Jósteins á fætur og mælti: “Sá mun er- indi eiga viS mig,” og hljóp út. Eltu þeir hann og sáu hann hlaupa yfir fjörugrjót og snjóskafla sem væri hann eltur. Hljóp hann í sjóinn meS ópi miklu og sáu þeir hann eigi framar. Sýktust nú menn Jósteins hver af öSrum af skyrbjúg og dóu einn á fætur öSrum. VarS Jósteinn sjúkur á Þrettánda og var ÞorgerSur, sem nú var farin aS lægja skap sitt, yfir honum. Eigi vildi hann leyfa þeim Þóreyju og GuSrúnu aS koma nálægt honum. “Eru öll þessi vandræSig ykkur aS kenna,” mælti hann, “og vil eg eigi, aS þiS komiS hér nærri.” En er Jósteinn var dauSur og þeir höfSu grafiS hann meS hinum í snjónum, tók ÞorgerSur sömu sótt og dó einnig. Þórarinn dó síSast, og dó hann þeim megin í skálanum, sem Þorgils var. HafSi GuSrún hjúkraS honum. Grófu þeir hann nokkuS frá hinum, nálægt þeim staS, er skipiS hafSi brotnaS og létu stein mikinn yfir hann. Enginn hafSi sýkst eSur orSiS fyrir óhöppum af liSi Þor- gilsar, en mjög voru þeir hræddir viS hina dauSu. Fanst þeim, sem þeir vildi eigi kyrrir liggja. HeyrSu þejr hljóS mikil og kveS- skap í þeim hluta skálans, er þeir höfSu búiS í. HeyrSust þeim og högg barin á dyrnar og sem óSir menn æptu úti fyrir. Þórey sagSi ekkert um þetta, en oft leit hún óttaslegnum augum á Þor- gils; mátti þó á öllu sjá, aS hún reyndi aS bera sig vel. GuSrún hafSi eigi eins gott vald yfir sér. Var hún orSin mjög breytt frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.