Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 78

Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 78
76 SYRPA, 1, HEFTI 1917 svo frá, aö á einni af sjóferöum sín- um, er vindinn lægði, heföi maður getað ímyndað sér að skipið sæti fast intii í skógi, og það um hávor, svo mörg voru blísturhljóðin. En það verður að fara varlega að því að blístra, því of mikið blístur getur orsakað rok ; þess vegna eru og dæmi til þess, að sjómenn hafi bann- að öðrum að blístra á skipum sínum og hafi jafnvel reiðst kátum farþeg- um, sem ekki vissu að þeir væru að gera nokkuð ilt með því að blístra. Það er sagt að fiskiniaður nokkur hafi bannað stúlku einni, er hann vissi að kunni að blístra, að *tíga út í bát sinn. Samkvæmt skoðun sjó- manna er engum nema þeim, sem með kunna að fara, leyfilegt að blístra til sín vind*). Svo virðist sem það hafi vetið al- geng trú meðal margra þjóða, að dreypifórnir og aðrar fórnir mýktu skap andanna, sem yfir vindum ráða, og kæmu þeim til að leyfa skipum að fara óhindruð leíðar sinnar. T.d. hafa rússneskir sjómenn haft þann sið, að hella vatni með haframjöli í yfir sjávarhamra, til þess að fá hag- stæðan vind. Frakkneskir sjómenn trúa því, að sumir af skipvcrjunt geti stjórnað vindinum með hring, sem er borinn á græðifingri hægri handar. En það er galli á þessari gjöf Njarðar; því ef að sá, sem hefir þetta undra- afi, er lengur en þrjá daga í landi í eitiu, eða ef ein sjóferð varir lengur en þrjá mánuði, þá missir hann lífið. Sópar hafa mikil áhrif á vindinn. Samkvæmt gamalli hollenzkri hjá- *) Surair sjómenn á íslandi höfðu þann sið, þó eflaust meira í {jamni en al- vöru, að blístra í logni til að fá byr. trú eiga skipverjar á skipi, sem hefir mótvind, að kasta sóp í veg fyrir skip, sem fram hjá siglir, og breyt- ist víndstaðan við það. Líklega hefir sópurinn, sem Van Tramp að- míráll batt við siglutoppinu á skipi sínu, átt að tákna það, að hann gæti sópað skipum Englendinga af sjón- um, en hásetar hans hafa litið á það alt öðrum augum; þeir hafa líklega haldið að sópurinn færði hagstæða vinda, svo að aðmírállinn gæti kom- ist nálægt skipum Cromwells. Stjarna, sem sást í vissri afstöðu frá tunglinu, átti að vita á vind, og þegar tunglið kom upp í stormi var sagt, að það ,,æti upp skýin“, Marg- ir sjómennjhugguðu sigvið þessatrú. Meðan það var ábatasöm en ekki hættulaus atvinna að fara með galdrakukl, seldu galdramennirnir sjómönnum byr. Fáir skipstjórar voru svo fífldjarfir að leggja út í hættur þær, sem samfara eru langri sjóferð eða fiskitúr, án þess að semja fyrst um leiði. Borgunin var vana- lega ekki há. Bessie Miller, sem var uppi i Orkneyjum snemmaá 19. öld, setti sjómönnum að eins six- pence, rúm tólf cent fyrir leiði. Hinn draugalegi St. Elino-eldur (rafmagnsglæringar), sem stundum sjást á siglutoppum og í reiðanum rétt á undan illviðrum, er eins gam- all og sögur fara af, hans er getið í sögunni af leitinni eftir gullreif- inuforðum daga meðal Forngrikkja. Ef þessi ljós standa í stað eða hækka, segir gamall rithöfundur, vita þau á gott, en ef þau lækka, vita þau ávalt á illt veður. “Það er banYænt merki, ef hið daufa ljós skín framan í mann“. En hvers vegna það er kent við St.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.