Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 4

Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 4
226 S Y R P A Ibúar Nýja-Englands ríkjanna hafa nú komist aS þeirri nicS- urstöSu, aS telja 21. nóvember afmælisdag fyrsta landnáms ensku mælandi manna í Nýja-Englandi fyrir 'þremur öldum síS- an, og er veriS aS undir'búa mikiS hátíSislhald iþann dag í minn- ingu um þenna atburS. Út af þessu tilvonandi hátíSishaldi hefir mikiS veriS ritaS í blöSin þar eystra, sérstaklega um ýms atriSi^ er snerta sögu pílagrimanan og landnám þeirra, sem vanalega nefnist Plymouth-nýlendan. ÞaS virSist sem ýmislegur misskiln- ingur hafi átt sér staS viSvíkjandi fyrsta landnáminu í Nýja- Englandi, og aS nokkur atriSi viSvikjandi sögu tþess séu epn í vafa. Margt af því, sem ritaS hefir veriS um þetta efni, er því afar fróSlegt, og þess vegna flytur Syrpa nú útdrætti og þýSingar af sumu af því, er ritaS Ihefir veriS um sögu og landnám píla- grímanna. En áSur en vér byrjum á nefndum útdráttum, o. s. frv., þykir oss viSeigandi aS minna á, aS þaS er álit ýmsra fræSi- manna, aS íslenzkir landnámsmenn á Græniandi hafi meira en sex öldum áSur en pílagrímarnir lentu viS Cape Cod, komiS þangaS og haft vetrarsetu á þeim stöSvum ----- ef til vill á Man- tucket-eyjunum eSa eynni Martha’s Vineyard, sunnanvert viS Cape Cod skagann. Hafi hinir fornu Vínlands-farar nokkurn- tíma komist svo langt suSur meS austurströnd landsins, er eSli- legt aS þeir ihefSu fariS í kringum Cape Cod skagann. BlöSin eystra gefa í skynt aS almenningur, bæSi á Eng- landi og í Ameríku, blandi saman pílagrfmunum og púrítönum (’Puritans), og gera grein fyrir þeim mikla mun, sem var á allri stefnu þeirra, bæSi gagnvart kirju og ríki, auk þess aS fyrstu púrí- tanar komu vestur um haf nokkrum árum seinna og hófu bygS sína á alt öSrum staS, sem sé í Boston og nágrenni, en pílagrím- arnir á Cape Cod, meir en 50 mílur suSaustur frá Boston. Eitt blaSiS eystra segir iþaS sem fylgir um þessi efni: BæSi John Ablbot Goodwin, höfundur viSurkendrar (standard) sögu, ‘The Pilgrim Repubþc’’, og einnig Frank M. Gregg, höfundur einnar af hinum mörgu bókum, sem hafa k<*m- iS af staS þessu 300 ára hátíSishaldi, halda því fram( aS til þess menn í raun og veru skilji púrítanana, þá verSi menn aS greina þá frá pílagrímunum. Þótt margt væri sameiginlegt meS píla- grímunum og púritönum, og þéim sé oft blandaS saman í huga almennings, þá skýrir Mr. Gregg ihinn mikla mismun milli þeirra, í formálanum fyrir bók' sinni: The Founding of a Nation, sem fyígir:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.