Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 5
SYRPA
227
‘Nýlendumennirnir, sem komu á Mayflower, voru Eng-
lendingar frá tímabilinu i 608, en púrítanarnir, sem settust aS viS
Massachusetts-flóa (Boston og Salem), voru Englendingar frá
tímabilinu 1628. HöfuSsmaSur (governor) William Bradford,
sem kom meS Plymouth-nýlendumönnunum á Mayflower, gaf
iþeim nafniS pílagn'mar. En stuSningsmenn konungis og hirSar
nefndu allar tegundir af undbótamönnum (reformers) á Eng-
Iandi á fyrrihluta 1 7. aldar púrítana*).
Þegar pMagrímarnir flýSu frá Englandi til Hollands áriS
1608, hafSi ekki Stuarts-konunga-ættin aS fullu ungaS út hinni
harSstjóralegu kenningu sinni um vald konunga frá GuSi. Þá
var ajmenningur ennþá konunghollur. Og pMagrímarnir sjálfir
kendu ofsóknirnar, sem Iþeir urSu fyrir^ 'bi^kupum ensku ríkis-
kirkjunnar, en ekki konunginum. En áriS 1628 höfSu þeir kon-
ungarnir James I. og Charles I. afneitaS ýmsum fornum réttind-
um þings (parliament) þjóSarinnar og þjóSarinnar sjálfrar, svo
aS uppreisnarhugur var orSinn útbreiddur í landinu.
Af þessu er auSsætt, aS menn þessara tveggja tímaibila
(1608 og 1628) voru ekki knúSir fram af sömu ástæSum. Píla-
grímarnir fóru til Ameríku til þess aS njóta trúbragSa-frelsis;
púrítanar fóru þangaS til þess aS njóta bæSi trúarbragSa- og
borgaralegs frelsis. Þegar maSur atlhugar hegSun þessara
tveggja nýlenda gagnvart móSurlandinu seinna á árum, þá er
sanngjarnt aS álíta, aS aldrei hefSu pílagrímarnir í Plymouth-
nýjendunni samiS þvílíkt skjal sem frelsisskráin (Declaration of
Independence) er; þar á móti má ætla, aS á hvaSa tíma sem er,
milli áranna 1628 og 1 776, hefSu púritanarnir veriS til meS aS
undirrita þvílíkt pólitískt frelsis-skjal.
Annar grundvallar-mismunur milli púritana og pílagríma
var afstaSa þeirra gagnvart ríkiskirkjunni ensku (Churdh of Eng-
land). Þótt púritanarnir væru ekki samþykkir öllum formum og
siSum ríkiskirkjunnar, þá neituSu þeir staSfastlega aS segja sig úr
henni. AfstaSa þeirra var sú,.aS kirkjan yrSi greiSlegar umbætt
innan frá, heldur en utan frá. Jafnvej hinn stinni erki púritan,
John Winthrop, rétt þegar hann var í þann veginn aS leggja af
*) NafnitS, púritan, er þannig til komiti, ati i yfirlýsingu, sem umbóta-
floklcur þessi gerbi í baráttu sinni fyrir umbótum á ríkiskirkjunni ensku,
sögbu lieir, metiai ananrs, aö þeir vildu einungis byggja á hinu hretna
(linre) orbi Guös.. Þaö er liklegast, a« þeim hafi veriö gefiö nafniö ttl
háöungar. Rlt.tJ. Syrpu.