Syrpa - 01.08.1920, Page 6

Syrpa - 01.08.1920, Page 6
228 S YRP A stað 'til Ameríku, gaf út hina svonefndu Yarmouth-yfirlýsingu, og sór óslítandi hollustu, hinni ástkæru móðurkirkju; pílagrímarnir, þar á móti, sögðu sig úr og gengu fyrst af ölllu úr ríkiskitkjunni, og síðan flýðu þeir föðurland sitt, heldur en að breyta á móti sam- vizku sinni, hvað snerti dýrkunar-aðferðina. NafniS aSskilnaSar-maSur (separatist), sem notaS var í fyr- irlitningarskyni um pí'lagrfmana, átti bóksta'flega viS þá. ÞaS er líka rétt, aS hinar fyrstu hug'sanir heirra um IýSveldi uxu út úr skoSanamun þeirra í trúarefnum. Jafnvel á meSan pílagrímarnir áttu 'heima á Englandi, létu 'þeir í ljós þiá 'breiSu grundvalllar-skoS- un, aS þaS væri ónauSsynlegt aS biskupar ríkiskirkjunnar veldu presta handa fólkinu (söfnuSunum), heldur aS fól'kiS sjáfft væri fuilkom'lega fært um aS gera IþaS. Jaimes konungi I. brá svo viS þessa kenningu, aS hann hrópaSi upp: ‘Enginn biskup þýSir þaS, aS innan skams verSur enginn konungur!’ Auk Iþöss aS pí'Iaigrímunum og púritönum kom ekki saman í grundvallar-átriSum er snertu kif.kjumál, þá kom þeim hefdur ekki saman í ríkismálum; því pílagfímarnir Ihéldu því fram, aS ríki og kirkja ætti aS vera aSskiliS. Séfhver heiSaflegur maSur í PlymoutJh-nýlendunni var frjáls og gat greitt atkvæSi, hvort sem hann tilheyrSi söfnuSinum eSa ek'ki. Kapteinn Miles Standis'h, einn af helztu mönnum nýlendunnar, var aldrei meSllimur sáfnaS- arins. Púritanarnir í Salem og Boston héldu því þar á móti ein- dregiS fram, aS einungis meSlimir kirkjunnar (safnaSarins) hefSu frjálsra manna réttindi og mættu greiSa atkvæSi. I hug- um þeirra var ríki og kirkja eitt og hiS sama. AfleiSingin varS sú, aS pílagrímarnir höfSu frjálslegt stjórnar-fyrirkomulag, en púritanar þroskuSu hjá sér nokkurskonar guSs-stjórnar fyrirkomu- lag (tíheocracy), sem varS harSneskju'lega einvdldisle'gt. Frjállslyndis-andi nýlendumanna í Plymouth sýndi sig bezt á meSan galdra-æSiS (witdhcraft frenzy) átti sér staS^ æSi, sam um hríS algerlega gagntók hina voldugri nábúa þeirra (púritana). Á meSan íbúarnir í Salem og Boston voru aS hengja (eSa brenna) galdrafólk, lé'tu fbúar Plymouth-bygSarinnar sér fátt um finnast. Þegar Dinah Sylvester Ibar þaS fyrir rétti í Plymoutih, iaS hún hefSi séS nábúakonu sína, íhana Mrs. Holmes, vera aS ræSa viS djöfulinn í bjarndýrslíki, þá var ihún tafarlaust fundin isek u mmeiSandi óhróSur, og var dæmd til opinberrar hýSingart eSa aS öSrum kosti aS borga Mrs. Hdlmes 5 ensk pund (ster- ling). Nokkrum árum seinna kom annaS þvtílí'kt galdramál fyrir

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.