Syrpa - 01.08.1920, Side 7
229
S Y R P A
í Plymoutíh, og urcSu málálokin þau, aS þaS var hlegiS svo mikiS
aS kærandanum, aS hann varS feginn aS flá aS snauta burt dóm-
laust.
' Pílagrímarnir voru óbrotiS bændafólk. Bradford höfuðs-
maSur (áSur nefndur), sem er hin eina áreiSanlega heimild viS-
víkjandi þessu fólki, segir um þaS: "Fólk þetta er óvant viS
verzlun og kaupskap, en hefir álist upp viS óbreytt sveitalíf og
saklausa búnaSar-iSju." 1 tólf löng ár hafSi fólk þetta stritaS
saman á Hollandi. ÞaS hafSi ekki efni á aS framkvæma áform
sitt aS fjylja sig til óbygSanna í Ameríku, svo þaS sneri sér tif
félags af London-kauprmönnum, til aS fá hjálp til útf'lutningsins.
Eina tryggingin, sem þaS háfSi aS bjóSa, var vinna þess í sjö ár
í skógunum fyrir vestan haf. Eft!r mörg og sár vonbrigSi lagSi
þaS úit á hafiS á einu skipi. Fllest af því var vopnlaust, og svo
var fátæktin mikil, aS ,þaS átti ekki svo mikiS sem auka leSursóla
fyrir skóma sína. En samt sem áSur varS þaS hlutskifti þessa
fólks, sem hafSist viS í bjálkakofum og lifSi á maís-íbrauSi, aS
grundvalla nýjaþjóS.
Þar á móti voru ýimsir heldrimenn (gentry) meSal púritana.
Sumir meSal þeirra voru, meira aS segja, ríkisménn og áttu mikiS
undir sér. Þegar höfuSsmaSur Jo'hn Winthrop og púritana-félag-
ar 'hans lögSu út frá Yarmoulh í april 1630 og sigldu til Massa-
ohusetts-flóa, þá voru tíu skip í flotanum. Þar voru nægar vistir
á skipsfjöl. Einnig fluttu skipin fjölda af sauSfé, svínum, naút-
gripum og hrossum. Allir hlutir höfSu veriS útvegaSir til þess,
aS gera nýlendumönnum þessum lífiS þægilegt og ánægjulegt í
íhinu nýja landi. Ef trúa má því, sem Joihn Jasselyn segir — hann
var í púritana-nýlendunni áriS 1 635, — þá var farmur þessa f'lota
nálega einriar rniljónar dollara virSi, og er þaS ómælanlegur auS-
ur í samahburSi viS eignir ihinna gjaldþrota vesturfara á May-
flower.
AS pílagrímarnir og púritanar voru.ekki eitt og hiS sama,
'hafa amerískir sagnfræSingar lengi kannast viS. En almenning-
ur hdldur áS þetta sé sama fólkiS. Pílagrímarnir og púritanar
höfSu margt sameiginlegt: hvorirtveggja voru ritningar ('biblíu)
menn; hvorirtveggja voru sérstaklega samvizkusamir menn; hvor-
irtveggja æ?l-eftír umbótum á ríkiskirkjunni ensku. Þegar
þetta ekki féker. riýði annar flokkurinn, fámennur og fátækur, til
Hollands, og þaSan til Ameríku, þar sem hann barSist um í ó-
bygSunum í átta ár til þess aS fullkomna kirkju sína og ríki. Þeg-
«r alt var reiSubúiS til aS byrja annan kapítulann í baráttunni fyrir