Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 9

Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 9
S Y R P A 231 Uí en “Speedwell" lak svo mjög, aS skipiS var taliS ósjófært, og .urSu því bæSi skipin aS snúa aftur til næstu bafnar á Englandi, Plynaouth. Þar var hlaSiS á "Mayfiower” öliu því, er hægt var, af “Speedwei.ll", en eins og gefur aS skilja komst ekki allur farmur og fólk af hinu leka skipi á "Mctyflower", og varS afgangurinn bví aS vera eftir, og fór “Speedwell" meS þaS til London. Hinn 6. september lagSi "Mayflower" út frá Plymoutíh-höfn, og komst loks til Cape Cod í Nýja-Eng'landi 21. nóvember, þaS er aS segja eftir hér um bil 2 /2 mánaSar ferS landa á milli. MeS því skipiS varS svo síSlbúiS( hrepti þaS afskaplega vond yeSur og illan sjó, einkum í miSju hafi og lengi vestur þaSan. En samt komst þaS meS heilu og 'höldnu yfir um, og er þaS undravert, svo lítiS sem skipiS var og aS líkindum ofhlaSiS. Enginn af farlþeg- um, sem voru um 120 talsins, dó sámt á leiSinni, en fjarska'lega var fólkiS orSiS fþjakaS, eins og nærri má geta. Vesturfarar vorra tíma myndu kvarta, ef þeir væru eins lengi aS velkjast í hafi og hefSu annan eins aSbúnaS. Eins og áSur er getiS í ritgerS þessari, var áform pílagrím- anna, aS setjast aS viS Hudson-fljótiS eSa í nánd viS mynni þess. ÞaS svæSi var þá taliS innan ta'kmarka hinnar svonefndu Vir- ginia, og þar átti þaS félag Englendinga í London, er styrkti píla- grímana til fararinnar vestur um haf, ráS á löndum. En svo lentu pílagrímarnir norSan viS takmörk Virginia, á því svæSi, er búiS var aS gefa nafniS Nýja-England, þótt engin væri ,þar bygS fyrir. Sú saga hefir gengiS, aS þaS 'hafi veriS fyrir ’leynimakk milli manna þeirra, er þegar höfSu fengiS 'leyfi til nýlendu-stofnunar. í Nýja-Englandi, og Skipstjórans á "Mayflower”, aS pílagrímarnir ekki komust suSur til Hudson-fljóts (þegar skipiS lagSi áleiSis þangaS eftir stutta dvöl viS Cape God í nóvemlber, en sneri bráS- lega aftur), en slíkt er algerlega ósannaS, og líklegra, aS aSrar kringumstæSur hafi hér ráSiS. ÞaS er ekki ólfklegt, aS saga Bandarfkjanna hefSi orSiS öSruvísi en hún er, ef pílagrímarnii hefSu ekki sezt aS í Massachusetts, í staSinn fyrir í New York. P'orsjónin hefii auSsjáanlega haft þar hönd í bagga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.