Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 13
S Y R P A 235
þetta land, hefír flutt hingaS á síSustu 50 árum. Kanada hefir
enn ekki ná<5 þroska sínum. Kanada á ekkert þjóSerni; þjóSin
er ekki nógu gömul til þess aS hafa eignast föst þjóðerniseinkenni,
sem séu mynduS af kanadi’skum staÖháttum og samgróin eSli í-
búanna. Ibúarnir eru aS kalla ný-komnir frá öllum löndum
heimsins til aS gera þetta land aS heimili sínu. Hver þjóS flytur
meS sér sitt þjóSierni, sín séreinkenni, sem henni eru samgróin um
aidaraSir. Allir þessir þjóSffokkar bera meS sér áhrif sín inn í
landiS. Allir þessir flokkar hljóta aS mynda kanadiskt þjóS-
h'f — kanadiskt þjóSerni. En úr þessari samsteypu myndast ekki
kanadiskt þjóSerni á fáum árum. LandiS — landslagiS og
veSráttan setur ekki fastan stimpil á fóIkiS í fyrsta liS^ og einkenni
— aettareinkenni og þjóSareinkenni áfm'ást ekki fyr en eftir alda-
raSir. — Ahrif þjóSflokkanna á kanadiskt þjóSlíf verSa mis-
munandi mikil, bæSi eftir fjölda hvers þjóSflokks og eins eftir
því,, hve mikinn þrótt hann hefir, hve mikiS gott hann hefir til
brunns aS bera. ÞaS bezta af einkennum hvers þjóSflokks ætti
aS verSa eign Kanada •— efniviSur í kanadiskt þjóSerni. Hver
þjóSflokkur á aS færa Kanada þaS bezta, sem hann á í eigu sinni.
Sá þjóSflokkur, sem ekki gerir þaS, hann er aS svíkja Kanada.
Vér Islendingar erum einn þeirra þjóSflokka, sem mynda eiga
kanadiskt þjóSerni. Vér erum aS víísu fáir, en vér eigum samt
aS leggja vorn skerf. Vér eigum aS ávaxta vort pund í kan-
adisku þjóSfélagi, en ekki grafa þaS í jörSu. Vér höfum eigi aS-
eins rétt, heldur líka skyldu til þess aS hafa áhrif á kanadiskt þjóS-
líf. — Vér gerum oss ekki nógu ljósa grein fyrir þessu. ÞaS er
eins og margir lslendingar séu hálFhræddir viS aS halda sérkenn-
um sínum — þjóSerni sínu. ÞaS er eins og þeir séu hræddir
viS aS láta aSra heyra, aS þeir haldi viS tungu sinni. ÞaS er eins
og sumum þyki minkunn aS þjóSerni sínu — minkunn aS sjálfum
sér, — og vilji hélzt skýla sér í skugga annars þjóSernis; þeir
eru hræddir viS útlendingsnafniS. Þetta er óhollur hugsunar-
háttur, lítilsigldur hugsunaíháttur, og hann er sprottinn aS miklu
leyti af skilningsskorti. Vér íslendingar skiljum ekki, aS vér
erum partur af hinni kanadisku þjóS, meS fullum réttindum til
aS neyta vorra eigin krafta og vorra eigin einkenna, sem GuS
og náttúran hefir gætt oss, til þess aS hafa áhrif á kanadiskt þjóS-
<lff. Vér skiljum ék'ki, aS vér erum einn flokkurinn, sem er aS
mynda kanadiskt þjóSerni, einn flokkurinn, sem á aS skapa fram-
•tíS þessa lands. Vér skiljum ékki, aS vér erum menn meS öSr-
um mönnum í þessu landi, sem höfum rétt til aS láta áhrifa vorra