Syrpa - 01.08.1920, Page 17

Syrpa - 01.08.1920, Page 17
SYRPA 239 menningar-anda, er íslenzkt miál, íslenzkar bókmentir, íslenzk saga, íslenzk list. Tungan geymir alt þetta. Tungan geymir í tímans straumi trú og vonir landsins sona; Ihún er list isem iogar af ihreysti, li'fandi sál í greyptu stáli. Ef einhver spyr mig, hvort íslenzka sálin, me<$ íslenzka hug- sjónálífiS, iþroskist ekki eins vel, án þess aS verSa 'fyrir áhrifum af( eSa drekka af lindum íSlenzks þjóSernis, Iþá svara eg iþví neit- andi. En eg íbæti iþví viS, aS ef lislendingurinn lifir hér, verSur hann jafnframt aS drekka í sig menningaráhrif þessa lands. Hann miá af hvorugu missa, til þess aS þroski hans verSi heílbrigSur, eSa til þess aS hann nái þeim Iþroska, sem Ihann getur náS. •— Því lengur sem Islendingar lifa í þessu landi, því meiri áhrifum ná kanadiskir staSlhættir yfir eSli þeirra, en ef þeir hafa geymt arf- inn sinn Vell, þá verSur hann, eSa þaS bezta úr Ihonum, eign þjóS- arinnar. Ef vér ihugsum ekkert um ihann, verSur þroski vor minni, og vér gefum landinu ekkett; vér verSum þá eins og snýkjudýr á IþjóSarstofninum. Vér Vestur-lslendingar höfum átt marga góSa menn, sem hafa skiliS þetta 'og ‘beitt áhrifum sínum til aS viSlhalda íslenzku þjóSerni hér í Ameríku. En erfiSleikarnir hafa veriS miklir og vér höfum mist fjölda manna of snemma út ií þjóScihafiS; og vér erum nú aS missa fileiri og fleiri sama iveginn( fyrir tímann, eftir minni skoSun. Vér hljótum líka aS viSurkenna, aS þeim hlýtur óSum aS fjölga, sem alast upp án þess aS lœra Menzka tungu, og hverfa svo inn í kanadiskt þjóSlíf, án þess aS flytja mikiS meS sér af íslenzku þjóSerni. En takmark þjóSernismanna er, aS mínu áliti, aS fáta e’kki Islendingana hverfa inn í þjóSahafiS hér, án þess þeir flytji meS sér áhrif íslenzks þjóSernis. ÞaS hefir, aS voru áliti, vakaS fyrir öllum mikilhæfustu þjóSræknismönnunum, sem vér höfum átt. En þeir hafa líka fundiS erfiSleikana á því, aS hafda almenningi saman um þær hugsjónir ogþess vegna veriS aS ibyggja vígi til aS tryggja þeirri ‘hugsjón sigurinn, þrátt fyrir erfiSleikana. Eg hygg aS engum Ihafi veriS þessi hugsjón eins ljós og leiS- boganum, sem oftast er vitnaS til, séra Jóni heitnum Bjarnasyni. Hann hefir séS, hve mikils virSi IþaS er aS vernda ísllenzka þjóS- ararfinn, og jafn'framt hefir hann séS erfiSleikana á því aS ná sigri fyrir þá hugsjón, aS þetta litla þjoSlbrot hyrfi ekki 1 þjoSa-

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.