Syrpa - 01.08.1920, Side 18

Syrpa - 01.08.1920, Side 18
240 S YRPA hafið Ihér, án 'þess áhrifa Iþess gaetti að nokkru. Hann sá, að ís- lenzk tunga var grundvöllur íslenzks þjóðernis, og ihann þoldi ekki að sjá, að kunnátta í Ihenni hyrfi með þessari kynslóð. Hann vildi sjá ti'l þess, að íslenzk menningaráhrif lifðu Iengur en hann hér í Ameríku. En kraftar hans voru á förum. Vér lesum oft umþað í fornum sögum, að þegar merkisberarnir 'fengu banasárið í orustu, þá tvíhentu þeir merkisstöngina og skutu ihenni í völllinn, svo að merkið stæði, þótt þeir féflu og ekki kæmi flótti í fiðið. Þetta þékti Jón iheitinn Bjarnason, og hann gerði hið sama. Áð- ur en hann féll, tvíhenti hann merkisstöng íslenzks þjóðernis og skaut íhenni í völlinn hér hjá oss, svo að merkið stendur enn, þótt hann sé fallinn. Og þetta merki er Jóns Bjarnasonar skóli. Séra Jón Bjarnason heitinn var búinn að starfa hér vel og lengi að viðlhaldi íslenzkrar tungu, og hann vissi vel um erfiðlleik- ana. Hann sá fram lí tímann, hann reiknaði ekki aðeins í árum, heldur í öldum. Hann vissi, að þótt vér, sem nú lifum, gerðum alt sem unt vaeri til að viðlhalda íslenzkunni á heimilum íslenzkra manna í þessu landi, þá bar það ekki nægan árangur; hann vissi um erfiðTeikana, og hann sá; að málinu var því aðeins borgið, að einhverjir beittust fyrir því í framtiíðinni að Ihalda íslenzkunni við. Hann sá, að skólinn gat verið vígi íslenzks þjóðernis í Véstufheimi. Hann sá, að skólinn gat verið gróðrarstöð, sem sendi íálenzk fræ út um alt landið, til að fegra og auðga gróður- inn í hinum kanadiska þjóðlífs-akri. Hvað er betur fallið til að bera íslenzk þjóðernis-'áhrif með oss inn í kanadiskt þjóðlíf en einmitt slíkur íslenzkur, kanadiskur skóli, nógu 'íslenzkur til að vekja ást á íslenzku máli og kenna það til hlítar nemendum skól- ans, nógu íslenzkur til að vekja áhuga á íslenzkum bókmentum og sögu, nógu íslenzkur til að eiga safn alls þess, sem íslenzkt er, nógu íslenzkur til að hafa slík áhrif á nemendurna, að þeir beri íslenzk áhrif með sér; hvar sem þeir færu, og um leið nógu kan- adiskur til þess að fylgja þroska kanadisks þjóðlífs og hlúa að því eins vel og alenskur skólli? Slíkur skóli þykist eg viss um að hafi vakað fyrir Dr. Jóni Bjarnasyni, þegar hann sltofnsetti skól- ann. Og eg dáist að hugsjóninni, framsýninni og framkvæmd- inni. Því lengur, sem eg ihugsa um þjóðernismál vott, þéss bet- ur sé éfe, hve miklu það.varðar iMenzka þjóðafbrotið hér, að Jóns Bjarnasonar skóli blómgi'st og dafni. Framtíðaráhrif íslenzks þjóðernis í Ameríku, beggja megin línunnar, byggjast á því, að

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.