Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 22

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 22
244 S YRPA Rauðhærða stúlkan týnda. (Niðurlag.) Hún (Ihin svonefnda Miss Gower) sat þarna með fýlusvip Jengi eftir að Jerry Hammond var farinn. Hann hafði séð dökk- hærðu stúlkuna ganga áleiðis til Little View, meS stráhatt sinn í hendinni; og þá stóS hann strax upp og fór upp í henbergi sitt, án þess aS segja orS sér til afsökunar, tók þar feihyrnda stokkinn og veitti dökkhærSu stúlkunni eftirför. Þau eyddu seinni hluta dags- ins saman uppi í fjalllshlíSinni, upp ftá Ihinum langa dal, og töl- uSu um alla heima og geima. DökkhærSa stúlkan opnaSi ekki kenslubókina í sálarfræSi, sem hún hafSi haft meS sér, ajlan dag- inn. ‘Hann er farinn aS elta hana Jess aftur-- og hann fór meS ferhyrnta stokkinn,” sagSi Miss Alison Fayre Gower, þar sem hún enn sat á efstu steintröppunni. "Hann kom til baka meS henni fyrir hádegiS,” bætti ihún viS. "ASrir menn hafa áSur fylgt henni Jess eftir,” sagSi Stauffer gamli, “oghafa komiS til baka aftur.” “Hvers vegna talar hann aldrei viS mig?" brauzt fram af vörum rauShærSu stúlkunnar. “Hvers vegna slær hann ekki botninn í betta málefni? Hvers vegna er hann aS dragnast meS þenna stokk, hvert -sem hann fer? Hann er ekki einn af þeim, sem vanir eru viS aS bera böggla. HvaS skýldi hann líka hafa í þessum afkáralega stokk — máske þaS séu gimsteinar? Og hvers vegna iþurfti hann nú aS fara aS elta hana Jess?” Hann er aS draga máliS á Janginn eins og lögfræSingum er gjarnt aS gera," sagSi Stau'ffer gamli, til aS sefa stúlkuna. “Eg er stundum aS óska, aS hann hefSi áldrei séS Jess,” sagSi rauSihærSa stúlkan og var þungtbúin á svip. “Eg — hata — Jess stundum.” Jess! Jess!’ hermdi Stauffer eftir stúlkunni, vonzkulega. ”1 öllum bænum, hættu aS nöldra um hana Jess. HugsaSu ein- ungis um peningana.” Morguninn eftir gekk Jerry Hammond meS Jess til Big View. Þau voru komin til baka í tíma til þess, aS hún gæti hjálp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.