Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 25

Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 25
S Y R P A 247 stúl’kunni og kysti 'hana. ÞaS fór hrollur um rauðlhærSu stúlkuna þegar hún sá, hve blíÖlega hann kysti höndina. ‘‘Komið meS heftiplástur, ef hann er til,” sagSi Hammond i hvössum róm. ‘‘ESa þá hreint liín, ef plásturinn er ekki til. Hún (dökkhærSa stúlkan) rak sig á hvassa horniS á svartborS- inu í skólanum í myrkrinu í gærkvöld, og fékk þannig vont sár á höfuSiS. ÞiÖ hefSuS þó aS minsta 'kosti mátt láta hana hafa ’jós — og eittihvaS, sem ætt var, aS eta. Þessi mjólk, sem hún hafÖi, var súr.” RauShærSa stújkan skalf á beinunum, af aS heyra hreiminn í rödd Hammond’s og aS sjá eldinn í augum hans. Augnaráö hans elti ihana upp á loft, og henni fanst röddin og augnaráöiS vera sem svipa. Lóks fann Mrs. Stauffer hreina líniS, sem Hammond hafSi heimtaÖ, og reif þaS í lengjur meS feitu, titr- andi höndunum sínum. RauShærSa stúlkan skalf svo og hrist- ist, aS hún var aS alls engu gagni. Jess hafSi nú raknaS viS úr öngvitinu og hallaSist upp aS bríkinni á legulbekknum. Hún var mjög föl og hafSi nú um- búSir úr þni yfir enniÖ og utan um höfuSiS. Þegar Miss Alison Fayre Gower læddist aftur inn í stofuna, hélt Jerry Hammónd bolla, meS mjólk í, upp aS vörum Jess, og talaSi um leiS viS hana rétt sem þau væru alein í veröldinni. “Reyndu aS drekka þetta, kæra mín,” sagSi Jerry Ham- mond. "Drektu svolítiS af mjólkinni — þér til styrktar —” DökkhærSa stúlkan horfSi í augu Hammonds og reyndi aS hlýSnast honum meS þvít aS drekka mjólkina. Hún saup á henni, og reyndi aS drekka meira, en hún gat þaS ekki. “Eg — get iþaS ekki. Eg kem henni ek!ki niÖur,” sagSi (hún ofur lágt. “Þau hata mig — A'llie sama sem sagSi mér þaS. HvaS ihefi eg gert fyrir mér til þ'ess, aS þau skuli hata mig? HvaS hefi eg gert þeim?” Jerry Hammond leit um öxl sér til Stauffer’s gamla og sagSi styttingslega: “FariS upp í herbergi mitt og sækiS ferSatöskuna mína; og komiS einnig meS ferhyrnta stokkinn minn, sem þiS þ'klega hafiS opnaS í dag eSa kvöld. Eg ætla mér ekki aS láta þessa sbúlku vera einsarrila hjá ykkur eitt einasta augnablik.” “Hiana nú!“ sagSi Stauffer og þaut upp meS vonzku. “Þér hafiS ekki rétt til aS gera ySur svona herralegan viS okkur. Þér hafiS engar sakir á okkur. Þér getiS ekki sannaÖ, aS viS höf- um lokaÖ stúlkuna inni í skólanum —"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.