Syrpa - 01.08.1920, Page 27
S Y R P A 249
t>ér héldutS, aS þér kynnucS atS fara meS svona stórt mál. Þér
hafiS gert klaufastrik í þvi, Stauffer. Og dóttur ySar mun nú
einnig farast klunnalega." Jerry Hammond þagnaSi hér í fáein
augnablik, en hélt síSan áfram og sagSi: "ÞaS voru einungis
tveir hlutir í veröldinni, sem hún litla Fayre Gower elskaSi, fyrir
utan Ihana móSur sína. Eg þekti þessa hluti sjálfur; eg eHkaSi
þá sjálfur. Þessir hlutir voru vinir okkar. Þeir voru meS okk-
ur, hvert sem viS fórum. Þeir voru meS okkur í öflum leikjum
okkar. Þeir höfSust viS undir gluggasæti í naeturiherbergi barns-
ins í Gower’s húsinu. Eg fann þá þar fyrir skömmu. Eg þori
aS veSja um þaS, aS næst nafni móSur sinnar, myndi hún Fayre
Gower muna nöfn þessara hluta bezt, fyrst og lengst. Nöfn þeirra
voru svo grafin l barnshjarta hennar, aS hún gæti aldrei gleymt
þeim. IEf þér eruS Alison Fayre Gower!" hrópaSi Jerry Ham-
imond og benti á rauSíhærSu stúlkuna, “þá segiS mér nölfnin á þess-
um hlutum, sem eru í stokknum Ihérna.”
RauShærSa stúlkan kom aS borSinu, tylti sér á tá og leit
niSur í stokkinn. í honum voru tvær dulubrúSur (rag dolls),
og var þaS í annaS skifti, sem stúlkan hafSi séS þær þenna dagt
því hún hafSi stolist til aS sjá, hvaS í stokknum var, fyr um dag-
inn. Önnur brúSan var í kjól úr bleikrauSu lérefti, en hin í kjól
úr bláu. Þær voru báSar býsna velktar og trosnaSar, andlitin
flöt, róleg og sviplaus, og máluSu augun þeirra góndu upp í
loftiS.
“BrúSur! Hvernig ætti eg aS vita heimskulegu nöfnin
þeirra,” sagSi rauShærSa stúlkan meS fyrirþtningu, skjálfandi af
reiSi, “þar sem eg befi aldrei séS þær áSur — eg meina ...........
þar sem eg man þau ek'ki-----”
“AuSvitaS ekki,” tók Jerry Hammond fram í fyrir stúlk-
unni. “Enginn, ekki einu sinni hann faSir ySar, getur vonast
eftir, aS þér vitiS nöfnin á brúSum þessum. Þetta er einmitt
hnúturinn í málinu.”
SíSan gekk Hammond yfir aS legubekknum, beygSi sig
niSur aS dökkhærSu stúlkunni, leit djúpt í augu hennar og sagSi
blíSlega: “Viltu líta á þær — nú?”
DökkhærSa sbúlkan skreiddist fram úr legubekknum, og
vafSi Jerry öSrum handleggnum utan um ihana og studdi hana
þannig yfir aS borSinu, þar sem brúSurnar lágu. Hún horfSi í
andlit Hammond’s, og lýstu augu hennar bæSi ógn og ótta. ÞaS
virtist sem hún væri aS reyna aS gr~>Sa úr þoku forlíSarinnar.