Syrpa - 01.08.1920, Side 30

Syrpa - 01.08.1920, Side 30
252 S Y R P A grímr ÞórcSarson hafi boricS nafn Arngrfms álbóta (frænda síns). En um skyldleika þeirra Sölva prests Brandssonar (fæddr um 1 340 eSa fyr) og séra ÞórSar ÞórSarsonar, er fyrr getr, er hæp- iS aS fullyrSa, þótt þaS lýsist af 1. F. III, 679, aS iþeir hafi veriS náskyldir^ eSa þá tengdir á einhvern bátt, hversu sem þaS var. Systur Sölva prests Brandssonar sýnast aS vera þær GuSríSr og ÞórgerSr, sem taldar eru arfar hans í gjafabréfi hans til Brands Sölvasonar (sonar Sö'lva prests) 1391 (I. F. III, 455) og er ekki ólíklegt aS önnuríhvor þeirra hafi veriS fylgikona séra Einars Þór- varSssonar á. HoltastöSum (áSr í Grímstungum), því séra Einar var fyrstr skjalvottr á Þingeyrum 1391, er þær GuSríSr og Þór- gerSr samþyktu gjafir séra Sölva til Brands og annara barna 'hans. Og auk þess var séra Einar optar á aSra hönd séra Sölva í votta- röSum skjala um þaS leyti. En þaS var venja úm tengdamenn og frændr, yrSi því viS komiS (öbr. I. F. III, 454, 500, 667). Hafi t. d. GuSríSr (?) systir séra Sölva veriS barnamóSir séra Einars, móSir þeirra Magnúsar (á HoltastöSum), Arngríms og GuSrúnar, þá bendir þaS á aS Sölvi Arngrímsson (ibréf 1429), faSir Steinþórs, föSur Þórarins í BólstaSarihlíS, -— væri sonr Arn- gríms Einarssonar prests í Grímstungum, ÞórvarSssonar, því aS þaS væri alveg samkvæmt aldri Arngríms Einarssonar og Sölva Arngrímssonar, því aS séra Einar ÞórvarSsson ættleiddi börn sín, Magnús, Arngrím og GuSrúnu, á Þingeyrum 2. júní 1401 og úr- skurSar Þórsteinn lögmaSr Eyjólfsson aéttleiSinguna löglega (á Þingvelli) 1. júlí sama ár (I. F. III, 666—667, 668—669). En þá var Magnús fyrir nokkru kvæntr Ingu dóttur séra ÞórSar, syst- ur Arngríms á MarSargnúpi; og Arngrímr Einarsson, bróSir Magnúsar og GuSrúnar, hefir þá sjálfsagt veriS kvæntr eSa aS minsta kosti kominn á þann aldr, aS börn hans gætu veriS fædd um þaS leyti (c. 1400). ÞaS getr þó eins vel hugsast, aS Sölvi Arngrímsson, forfaSir BólstaSarhlíSarættar, hafi veriS sonr Arn- gríms prests Snorrasonar á BreiSabó’lsstaS í Vestrhópi, og aS sá Arngrímr hafi veriS bróSursonr séra Sölva Brandssonar^ og sonr Snorra Brandssonar, Snorrasonar. En Snorri eldri kynni aS vera sonr StaSar-'Brands, GuSmundssonar, BöSvarssonar frá StaS á Snæfellsnesi, ÞórSarsonar, Hvamm-Sturlusonar, — því aS séra Sölvi Brandsson átti SvertingsstaSi í MiSfrSi og Reyki í Hrúta- firSi. Og þar áttu Sturlungar eignir á I 3. öld og Brandr Jónsson i(og Steinunnar Sturludóttur) bjó á StaS í HrútafirSi, og Jón son hans (um 12 70). En séra Sölvi átti, auk þessa, reka á Ströndum, á milli Hvalár og DögurSardalsár, til móts viS þá mága Þórstein

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.