Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 32

Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 32
254 SYRPA þykjast sannað hafa**) acS frú Vilborg væri “Einarsdóttir”, þvert ofan í tvo beztu annála þeirra tíma (Gottskálksannál og Flateyjarannál), sem segja “frú Vilborgu SigurSardóttur” hafa látist 1343, — og þvert ofan í !þann staíS í Sturlungasögu, sem beint skýrir mál 'þetta og hér átSr er vitnaS til, um utanför SigurtS- ar sela og Kolfinnu Þórvaldsdóttur 1 253. Eg skal nú ekki, í þetta sinn, fara 'frekar út í atS reyna að sanna ætterni séra Sölva Brandssonar né Sölva Arngrímssonar (bréf 1429) ; en acSeins geta þess, að Sölvi Arngrímsson er ekki talinn í skiptabréfinu eptir Arngrím ÞórSarson á MarÖargnúpi, á meSal barna þess Arngríms, heldr aSeins þau: Hrafn, Ólöf og Ingibjörg, börn Arngríms og Steinunnar Hrafnsdóttur (Bótólfs- sonar) ( I. F. 111,480.—(481. b!s.). Því er ekki líklegt aS Sölvi þessi hafi veriS sonr Arngríms á MarSargnúpi, sem dó “á langa- föstu” 1 392, þar sem skiptabréfiÖ er ekki ritaS fyr en 29. jan. 1393. ÞaS er þó ekki ómögulegt aS Sölvi gæti veriÖ fæddr eptir 29. jan. á árinu 1393, þótt hann væri sonr MarSargnúps- Arngríms, ---- hafi Arngrímr ekki látist ifyr en á sííSustu langa- föstudögunum (litlu fyrir páska) I 392. En væri svo, sem nöfn- in óneitanlega benda til, þá er BólstaSahlíSarættin áframhald af Oddaverjaætt og AurgySlinga í beinan karllegg til “Tlhorlaciusar- **) SítSast í ‘ættum SkagfirtSing-a 1910’, bls. 417, telr Pétr Zophoníasson frú Vilborgu “ElnarHdöttur”, eins og eblilegt er og hinir hafa átSr gert á undan ■ honum sítSan á dögum Odds biskups og Brynjólfs biskups, af því þeir gættu þess ekki, at5 þau SigurtSur “seli” og Kolfinna Þórvaldsdóttir (VatnsfirtS- ings), sem fór (strauk) metS honum utan (úr Dýrafirt5i) vorits 1253 “fyrir utan frændarátS” (Sturl. 3, II, 185) — hljóta atS vera foreldrar þeirrar frú Vilborgar SigurÖardóttur, sem deyr 1343, og atS Vilborg þessi er: “frú Vil- borg” sú, sem nefnd er í Grundarbréfi frá 23. okt. 1395 (í. jP. III, 605. bls.), þótt hún sé þar ekki fetSrut5. En þar sézt at5 hún hefir hlotib at5 vera kona Eiríks riddara (hertoga?) Sveinbjarnarsonar, mót5ir Einars á Grund, föt5ur Bjarnar Jórsalafara. Og Sigurt5ur seli er enginn annar en SigurtSur Sel- tjörn, Sighvatssonar ins autSga, Höskuldssonar, líklegast HaflitSasonar, Ásgrímssonar, I>órt5arsonar, HaflitSasonár, Mássonar (Sturl. 3, I, 53, 494). — Einar Þórvaldsson í Vatnsfirt5i mun þó hafa átt eina laundóttur, ÁlflieltSi at5 nafni, og mun hún vera kona I>órleifs haga, Eyvindarsonar (Skálholts^ ártítSaskrá: Árt. 73. bls.). Synir þeirra hafa þeir at5 líkindum veritS: Einar og Snorri Þórleifssynir, er koma vit5 skjal á Snæfellsnesi um 1350, er snert- ir Sturlunga, er þar voru þá . (í. F. II., 850). Þeir voru leikmenn. En Snorri prestr kyngir (d. 1376) hefir veritS sonr Þórleifs (d. 1348), Markússonar, (Gunnarssonar, er kemr vit5 Lambkárs-skrá 1263 (ekki ‘1245’) — Markússonar á Melum. En Lambkárr sá, 'sem hér getr, var brótSir Vig- fúsar og Halls Gunnsteinssona, Hallssonar prests, Gunnstelnssonar.) S. D.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.