Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 33

Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 33
S Y R P A 255 ættar” (Brynjólfs á Minnanúpi o. fl.). Þetta þarf aíS rannsakast betr síSa'r. Jón háyfirdómari Pétrsson hélt aS rekja maetti aettir frá Arngrími á MarÖargnúpi og bendir hann á það, í Sýslumannaæf- um I, 318. bls. neSanmáls, aS Gunnlaugr á MarSargnúpi (d. 1494) sonr séra Þóiikels Ólafssonar (prests, Árnasonar í Deildar- tungu, Gunnlaugssonar), — muni thatfa veriS kvæntr annaShvort Ólöfu eSa Ingibjörgu, af dætrum Arngríms (sbr. Dr. J. Þ. ÁrtíSa- skrár, ættskrá I og XI, þar sem hann bendir á þaS meS spurningu, hvort Ingibjörg Arngrímsdóttir gæti ekki hafa veriS kona Gunn- laugs). En nöfnin Ingibjörg og Ólöf koma fram í ætt frá Gunn- laugi og eins eignin MarSargnúpr, sem var óÖalsjörS Gunnlaugs. SamtíSarlbréf thafa nú svaraS þessum spurningum þeirra J. P. og J. Þ. svo, aS ekki muni vera unt aS rekja ættir frá þeim Hrafni Ólöfu og Ingibjörgu, börnum Arngríms ÞórSarsonar á MarSar- gnúpi, og aS þau muni helzt hafa látist öll í SvartadauSa ( 1 402— 1404). Og víst er um þaS, aS kona Gunnlaugs Þórkelssonar var ékki dóttir Arngríms. Til þess aS sjá aS slíkt getr ékki staS- ist, er öruggast aS athuga tímataliS. Samkvæmt því gæti Gunn- laugr Þórkelsson veriS dóttursonr Arngríms ÞórSarsonar, eSa þá aS Vilborg kona Gunnlaugs kynni aS vera dótturdóttir eSa son- ardóttir Arngríms. Vilborgar getr 20. nóv. 1476, viS brullaup GuSrúnar dóttur sinnar og GuSna á UrSum, Eyjóllfssonar (1. F. VI, 93) og andaSist Vilborg 1494 (I. F. VIII, 1 10; MorSbréfa- bæklingar GuSbrandar ibiskups, bls. 21), í svartadauSa inum síS- ari. Húri hefSi því orSiS aS vera þá meira en 1 00 ára gömul, ef hún ætti aS vera dóttir Arngríms á MarÖargnúpi, sem dó 1 392, og gat ekki þá veriS móSir GuSrúnar Gunnlaugsdóttur, sem ekki var gömul, þegar hún dó frá síSari manni rínum (Jóni Sigmund- arsyni) 1494 í “plágunni" fyrgreindu. Hins vegar er enginn vafi á því, aS Vilborg kona Gunnlaugs Þórkelssonar hlýtr aS hafa veriÖ komin af erfingjum Arngríms ÞórSarsonar, þótt ekki væri hún komin af börnum hans. Því þaS sanna bæSi ættnöfnin: Ingibjörg, Ólöf, og eins eignin MarSargnúpr, er Gunnlaugr fékk vafalaust meS Viliborgu konu sinni, sem fæ'dd er svo sem 1420 —30, því GuSrún dóttir hennar er fædd fyrir eSa um 1456. Og til þess aS finna ætt Vilborgar á MarÖargnúpi, þótt ekki sé hún beinlínis feöruS í skjölum, þarf víst ekki annaS en aS leita aS búandanum, sem bjó á MarSargnúpi (í Vatnsdal) næstr fyrir Gunnlaug Þórkelsson og Vilborgu konu hans. En sa buandi het ekki '"Gunnar Þórkelsson", eins og missagst hefir hja Dr. J. Þ. í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.