Syrpa - 01.08.1920, Síða 35

Syrpa - 01.08.1920, Síða 35
SYRPA 257 BártSar riddara snotu (d. 1311), lögmanns, sem víst' mun hafa veriS íslenzkr aS ætt, þótt hann kallist “norrænn lögmaSr”, þ. e. lögmaSr í Noregi^ eins og Haukr var. En BárSr mun vera sonr Högna BöSvarssonar frá Bæ, bróSir Kolbeins Högnasonar, er átti Halldóru dóttur Guttorms kartar Helgasonar. Nafn JárngerSai ÞórvarSsdóttur, systur séra Einars, bendir á ættmót þeirra viS Mýramenn. En annars mun eg síSar rannsaka nánar um ætl Sölva Arngrímssonar, og reyna þá aS finna vissu fyrir því, hvort heldr hann var af karlkvísl Sturlunga, Mýramanna eSa Odda- verja. En slíkar rannsóknir mundu bregSa ljósi yfir miSaldasögu forfeSra margra manna, sem nú lifa og af íslenzkum ættum eru lcomnir. En til þess þurfum vér einnig aS rySja úr vegi óviss- unni um afdrif ætta þeirra, er ýmist fórust í svartadauSa eSa lifSu síSan svo aS sögur fari af. /Ett Arngríms ÞórSarsonar sýnist tilheyra inum fyrra flokki. (Endir.)

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.