Syrpa - 01.08.1920, Page 42

Syrpa - 01.08.1920, Page 42
264 S Y R P A ingum mikil heilabrot, eru flestir etSa allir á því máli, aS breyting- ar þessar orsakist ekki af myrtkvunum eSa fyrirgangi jarSstjarna eSa annara himintungla, heldur hljóti aS vera annars eSlis. Af hinum rauSJeita ljósbjarma ráSa menn, aS flestar þessar stjörnur séu farnar aS kólna, á þeim ha'fi myndast sólblettir og sumstaSar meira og minna samanhangandi flákar af gjalli úr storknuSum tefnasamböndum; má bera þetta saman viS ástandiS á vorri sól, þar myndast viS og viS sólblettir, venjulega flestir meS 1 1 ára imillibili, sem þó raskast nokkuS stundum; á stjörnum þessum hugsa menn sér kólnunina meiri og sólblettina því miklu staerri og fleiri, einnig aS snúningðhraSinn um möndul þessara stjarna sé orSinn minni. Sumir ætla, aS birtubreytingarnar stafi af þess- um kólnunarfyrirbrigSum. ASrir, sérstaklega J. N. Lockyer, hafa haJdiS þeirri kenningu fram, aS stjörnur þessar séu ekki í raun og veru samanhangandi hnettir, heldur stórhópar af víga- hnöttum (meteórum)( sem raunar séu dimmir í sjálfu sér, en viS og viS skerist brautir Iþessara meteóra, þá rekast mörg á og alt uppljómast a'f hita þeim, sem viS þaS kemur fram. ASrir halda því fram, aS stjörnur þessar séu reglulegir ihnettir, en aS gufu- hvolf þeirra sé fult af dusti( sem orsakar ihin sérstöku ljósfyrir- brigSi. Af þessu og öSrum getgátum er auSséS, aS stjörnu- fræSingar vita svo sem ekkert meS vissu um orsakir þessara ó- reglulegu ljóslireytinga, og eSli þeirra er í rauninni hulinn leynd- ardómur. Af þessum fjórum flokkum breytilegra stjarna, sem hér er getiS, hafa hingaS til 14—1500 einstaklingar veriS skrá- settir. Auk þeirra hafa menn á seinni árum í ýmsum 'fjarlægum stjörnuþyrpingum (einkum í Magellanssikýjum) fundiS fjölda af breytilegum stjörnum, sem ekki hefir enn tekist aS gera sér vel grein fyrir, svo tala breytilegra stjarna, sem menn þekkja eitthvaS til, mun nú vera orSin yfir 4000. ÞaS hefir alloft boriS viS, aS bjartar stjörnur hafa komiS skyndilega í ljós á himninum,. þar sem þeirra var engin von, og hafa svo ihorfiS aftur. Náfnfrægust af þeim stjörnum er hin nýja stjarna, er Tycho Brahe fann 1 1. nóvember 15 72 í merkinu Cassiopeia, sem ikallaS hefir veriS Maríurokkur á Jslandi; hún blossaSi upp alt í einu og varS hin lang-bjartasta stjarna á himn- inum. Þessi nýja stjarna var í fyrstu eins ibjört og Hlundastjarn- an, en óx svo, aS hún skein skærra en Jupiter og Venus, þegar þau eru sem Ibjörtust, og Sást um daga; hélzt hún svo um tíma, en í marzmánuSi næsta ár, 4 mánuSum síSar, var hún farin aS dofna

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.