Syrpa - 01.08.1920, Page 45

Syrpa - 01.08.1920, Page 45
S V R P A 267 ,aS hér hefcSu tveir hnettir rdkist á mecS ógurlegum ihracSa, bácSir (þessir hnettir voru dimmir eSa svo litiÖ lýsandi, aS þeir voru fyr- (ir neðan 12. birtufloklk. Slys þetta hafði í raun og veru viljacS (til á 18. öld, iþó þacS sæist fyrst hér á jörcSu 1901, því fjarlægð (hnatta þessara, sem rákust á, var aS minsta kosti 1 20 ljósár. ViS hinn ógurlega smell og högg, er hnettirnir rákust saman, breyttust þeir í ofsaibál, sem hlýtur aS hafa veriS mörg þúsund sinnum birtu- imeira en sól vor, en af því högg vanalega kemur skáhalt á hnött, sem fyrir verSur, kemst hann á afskaplega hreyfingu um möndul isinn, og efnin, sem fuSra upp og verSa aS logandi gufu, þeyttust leins og úr flugeldalhjóli í allar áttir um nágrenni himingeimsins \meS 700 km. hraSa á sekúndu. Kringum stjörnuna mynduSust af hinum útköstuSu gufum tvö hringmynduS, rafmagnsglitrandi iský, sem þutu burt frá miSíhnettinum af sprengiaflinu og snerust isvo í kringum hann, en ný og ný gufuskot þeyttust út frá bálinu \og mynduSu nöklkurskonar lofthvolf kringum hnöttinn meS sí- /feldri ólgu og umróti; ljósbrotiS í þessu gufulfhvolfi orsakaSi lit (breytingar stjörnunnar. Smátt og smátt féllu stærri agnirnar aft- lur niSur á aSalbáliS, en hinar smæstu fóru út í geiminn. Tveir ihnettir höfSu nú sameinast í eina ofsa heita sól meS þykkum gufu- iskýjum alt í kring, sem draga úr ljósmagninu, en eru samsett af Jéttustu efnum: vatnsefni, helium og þokustjörnu-efni^ en þaS er isérstakt efni, sem hvergi finst nema í stjörnuþokum. Seinasta stjarnan af þessu tæi sást í Tvílburamerki 12. marz (1912 og var Iþá í 4. röS, daginn áSur hafSi hún, án þess menn vissu af því fyr en á eftir, komiS fram á ljósmyndaplötu og var þá í 5. röS, hinn 10. marz hafSi sami blettur himins veriS ljósmynd- laSur og þá var þar engin stjarna og þó sýndi myndin allar stjörnur iniSur í I 1. röS; samt þykjast menn síSar hafa komist aS því, aS Btjarnan muni hafa veriS til, áSur en þessi atburSur gerSist, en mjög dauf og lítil, í 15. röS. Hinn 14. marz var stjarnan björt- lust, en komst þó eklki mikiS upp úr 4. flokki, eftir þaS fór hún pSum aS dofna og var í miSjum maí komin niSur í 7. röS. Litur istjörnunnar var töluvert breytilegur, oft grænn, stundum rauSleit- iur. Litrákaband þessarar nýju stjörnu sýndi, auk vatnsefnis, sem ioft gaus upp meS miklu afli, helium, járn, titan, kalk og ýms önn- ur efni, sem til eru í sólunni, en merkilegast var, aS vísindamenn í iBonn viS R'ín fundu þar líka uranium, radium og radium-eman- lation, sem aldrei höfSu fundist áSur í nýjum stjörnum. Hér var þll röSin af efnaframlþróun þeirri, sem vísindamenn á seinni árum

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.